Skráning hefur gengið vel á vetrarnámskeiðin og sjáum við meiri eftirspurn eftir hálfsmánaðar námskeiðum. Við ætlum því að bjóða upp á fleiri slík. Auk þess fjögurra skipta námskeið hjá Hlöðveri. Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan.

Þetta er frábær leið til að hafa fastan æfingatíma í vetur, fá góðar leiðbeiningar og mæta síðan tilbúin(n) leiks næsta vor.

Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hefst 14. nóv, endar 1.maí + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði:
Miðvikudaga kl. 18 UPPSELT /
kl 19
kl 20
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb

Skráning á hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hefst 21. nóv, endar 2.maí + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði: Miðvikudaga
kl. 18-19
kl 19-20
kl 20-21
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb
Sjá tímatöflu í skráningarhnappinum

Skráning á hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hefst 15. nóv, endar 2.maí + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði: Fimmtudaga
kl. 17 UPPSELT
kl. 18 UPPSELT
kl 19 UPPSELT
kl 20 EItt sæti laust
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb

Skráning á hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Þriggja skipta Trackman námskeið hjá Gulla
Tímar í boði:
Lau 10., 24. nóv og 8. des kl. 10 / 11
Þri 13., 27. nóv og 11. des kl. 12-13
Fim 15., 29. nóv og 13. des kl. 12-13
Alls 3 skipti í Trackman með kennara
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Íþróttamiðstöð GKG
Verð kr. 15.000

Skráning á þriggja skipta Trackman námskeið hjá Gulla
Fjögurra skipta námskeið hjá Hlöðveri
Mánudaga kl. 18-19:
5., 12., 19., 26. nóvember
eða
Miðvikudaga kl. 18-19:
7., 14., 21., 28. nóvember
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 13.000

Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Hlöðveri
Hefst 8. nóv, endar 1.maí + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
Tímar í boði: Miðvikudagar
kl. 17:15
kl. 18:15
kl. 19:15
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu er skipt í tvennt, nóv og feb

Sjá tímatöflu og lýsingu námskeiða hjá Gulla hér.

Sjá tímatöflu og lýsingu námskeiða hjá Hlöðveri hér.

Farið verður markvisst yfir stutta spilið og sveifluna. Þátttakendur fá æfingaáætlun sem hjálpar þeim að æfa sig sjálf milli tíma. Notast verður við Trackman greiningartækið í tvö skipti á tímabilinu (hálfsmánaðarlega námskeiðið). Á Trackman námskeiðinu er að sjálfsögðu notast við Trackman í hverjum tíma.

Námskeiðin henta vel háforgjafar- sem lágforgjafarkylfingum, en henta þó ekki byrjendum. Bendum við byrjendum á fjögurra skipta námskeiðið hjá Hlöðveri.

Námskeiðin eru opin öllum kylfingum, hvort sem eru í GKG eða öðrum golfklúbbum. Endilega áframsendu á golffélaga þína, upplagt fyrir golfhópa að æfa saman í vetur!

Skráning fer fram með því að velja viðeigandi hnapp hér fyrir neðan.
Einnig er hægt að skrá sig og/eða fá nánari upplýsingar með því að senda póst á ulfar@gkg.is

Bestu kveðjur,
Úlfar Jónsson
Íþróttastjóri GKG