Golfleikjanámskeið GKG hafa verið mjög vinsæl undanfarin ár, og hafa á hverju sumri um 500 börn á aldrinum 5-12 ára tekið þátt í þeim. Mörg þeirra hafa síðan smitast golfbakteríunni í kjölfarið og farið síðan að æfa á félagsæfingum GKG.

Sjá nokkrar myndir hér fyrir ofan, en hin fínasta stemmning var hjá krökkunum í morgun, enda sól og blíða.

Allar upplýsingar um námskeiðin og skráningar er hægt að finna með því að smella hér.