Íslandsmót golfklúbba unglinga fór fram um helgina og var líf og fjör á Flúðum, Hellu og Þorlákshöfn, þar sem alls kepptu 44 sveitir, með 4-6 kylfinga innanborðs.

GKG sendi alls 8 sveitir, og hafa aldrei fleiri börn og unglingar keppt fyrir hönd klúbbsins áður, og er það til marks um hið blómlega barna- og unglingastarf sem á sér stað í GKG.

Sveit 15 ára og yngri stúlkna tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir úrslitaleik við GR stúlkur. Frábær árangur hjá þeim en þetta er annað árið í röð sem þær fagna sigri.

A sveit drengja 15 ára og yngri þurfti að lúta í gras eftir úrslitaleik við A sveit GR. Engu að síður flottur árangur hjá strákunum. B og C sveitirnar okkur stóðu sig með mikilli prýði og söfnuðu sér dýrmætri reynslu.

Á Hellu kepptu 16-18 ára piltar, og sigraði sameinað lið GA og GHD eftir úrslitarimmu við GR. Okkar strákar náðu sér ekki á strik og höfnuðu í 7. og 8. sæti, A og B sveitirnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í keppnunum, en einnig er hægt að skoða fjölmargar myndir sem teknar voru.

Myndir frá stúlknakeppninni í Þorlákshöfn
Myndir frá drengjakeppninni á Flúðum og Hellu
Myndasyrpa frá Flúðum af golf.is
Myndasyrpa frá Þorlákshöfn ofl. af golf.is

Flúðir   Strandarvöllur Hella: Þorláksvöllur Þorlákshöfn:
15 ára og yngri    Piltar 18 ára og yngri: /  Stúlkur 15 ára og yngri:
Lokastaða og úrslit leikja: Lokastaða og úrslit leikja: Lokastaða og úrslit leikja:
1. GR-A 1. GA/GHD 1. GKG-A
2. GKG-A 2. GR-A 2. GR-A
3. GM-A 3. GR-B 3. GR-B
4. GA-A 4. GM 4. GSS
5. GR-B 5. GK 5. GKG-B
6. NK 6. GV 6. GM
7. GOS 7. GKG-A 7. GK
8. GK-A 8. GKG-B 8. GS
9. GL 9. GL
10. GKG-C 10. GK-B Stúlkur 18 ára og yngri
11. GKG-B 11. GO 1. GM
12. GS 2. GR
13. GM-B 3. GHD/GOS/GA
14. GO 4. GS
15.GHD 5. GKG
16.GK-B
17. GV
18. GSS
19. GF/GEY/GHR
20. GA-B

Sveitir GKG skipuðu:

Piltar 16-18 ára – Hellu Stúlkur 18 ára og yngri – Þorlákshöfn Sveitir drengja 15 ára og yngri – Flúðum
Sveit 1 Anna Júlía Ólafsdóttir Sveit 1
Hilmar Snær Örvarsson Íris Mjöll Jóhannesdóttir Jón Gunnarsson
Hlynur Bergsson Helga María Guðmundsdóttir Viktor Markússon Klinger
Ingi Rúnar Birgisson Árný Eik Dagsdóttir Viktor Snær Ívarsson
Jóel Gauti Bjarkason María Björk Pálsdóttir Sigurdur Arnar
Magnús Friðrik Helgason Flosi Valgeir Jakobsson
Ragnar Áki Ragnarsson Sveit 1: Stúlkur 15 ára og yngri – Þorlákshöfn Rafnar Örn Sigurðarson
Alma Rún Ragnarsdóttir
Sveit 2 Eva María Gestsdóttir Sveit 2
Gunnar Blöndahl Guðmundsson Hulda Clara Gestsdóttir Breki G. Arndal
Dagur Þorhallsson Herdís Lilja Þórðardóttir Sindri Snær Kristófersson
Jón Arnar Sigurðarson Róbert Leó Arnórsson
Óðinn Hjaltason Schiöth Sveit 2: Stúlkur 15 ára og yngri – Þorlákshöfn Dagur Fannar Ólafsson
Róbert Þrastarson Bjarney Ósk Harðardóttir Jóhannes Sturluson
Sólon Baldvin Baldvinsson Katla Björg Sigurjónsdóttir Óliver Elís Hlynsson
Hafdís Ósk Hrannarsdóttir
Hrefna Karen Pétursdóttir Sveit 3
Hjalti Hlíðberg
Óliver Máni Scheving
Gústav Nilsson
Jón Þór Jóhannsson
Vilhjálmur Eggert Ragnarsson
Kristian Óskar Sveinbjörnsson

 13892109_10209315544357638_494978241636004163_n

 

 

 

 

 

 

verdlaunahafar