Kæru félagar.

Minnum á að iðkendastyrkur sem Garðabær og Kópavogur greiða fyrir þetta ár þarf að berast bæjarfélögunum fyrir áramót.

Þar sem skrifstofan hér verður lítið opin í desember biðjum við ykkur að nálgast kvittanir til okkar sem allra fyrst.

Með kveðju /gh