Kæru félagar
Þann 21. júni munum við hjá GKG halda eitt glæsilegasta opna golfmót ársins. Um er að ræða Sumarsólstöðumót Stella Artois og eru verðlaunin í glæsilegri kantinum eins og sjá má hér að neðan. Í mótslok verður skemmtiatriði fyrir verðlaunaafhendingu sem er áætlað að byrji ca. 23.00, verðlaunaafhendingin verður haldin í golfskála GKG. Skráning er hafin á www.golf.is og er leikfyrirkomulagið tveggja manna Texas scramble mót. Þetta mót mun fyllast fljótt þannig að við hvetjum ykkur félagsmenn til að skrá ykkur sem fyrst og hjálpa okkur að skapa sem skemmtilegustu upplifun yfir sumarsólstöðuna.
Með kveðju,
Starfsfólk GKG
1. sæti
VIP ferð fyrir tvo á Opna breska (The Open) í Liverpool í júlí (laugardag og sunnudag).
Innifalið: Flug, hótel, aðgangur að vellinum og aðgangur að VIP svæði Stella Artois, þar sem allar veitingar eru í boði gjaldfrjálst. Flogið út á föstudegi og heim á mánudegi.
2 x casino kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois 330ml (dósir)
2 x kassi af Stella Artois 660ml (flöskur)
2 x Stella Artois gjafapakkning með glasi
2 x Best of Belgium gjafaaskja (Stella Artois, Hoegaarden og Leffe)
2 x Famous Grouse Whiskey flaska
2 x Cune Reserva rauðvín
1 x Gjafabréf fyrir tvo á Hótel Holt
2 x Grillsumarið Mikla – gjafakarfa
2. sæti
2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x Stella Artois gjafapakkning með glasi
2 x Best of Belgium gjafaaskja (Stella Artois, Hoegaarden og Leffe)
2 x Famous Grouse Whiskey flaska
2 x Cune Reserva rauðvín
1 x Gjafabréf fyrir tvo á Grillmarkaðinn/Fiskmarkaðinn
3. sæti
2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x Stella Artois gjafapakkning með glasi
2 x Best of Belgium gjafaaskja (Stella Artois, Hoegaarden og Leffe)
1 x Gjafabréf fyrir tvo á KOL Restaurant
2 x Cune Reserva rauðvín
Nándarverðlaun
Kassi af Stella Artois fyrir þann sem er næstur pinna (allar par 3 brautir)
Dregið úr skorkortum
3 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
3 x kassi af Stella Artois 330ml (dósir)
5 x Stella Artois gjafapakkning með glasi
5 x Best of Belgium gjafaaskja (Stella Artois, Hoegaarden og Leffe)
2 x Famous Grouse Whiskey flaska
2 x Cune Reserva rauðvín
Keppendur verða að hafa náð 20 ára aldri til að hafa þátttökurétt í mótinu