Hér fyrir neðan má sjá rástímana fyrir fyrsta mótið í Svalamótaröðinni. Þessi mót eru hugsuð fyrir börn sem eru að byrja að spila og eitt af markmiðunum er að fá jákvæða reynslu af því að spila og keppa, kynnast öðrum krökkum sem þau spila með og hafa gaman af.
Mikilvægt er að aðstandandi fylgi hverju barni, til að passa uppá að reglum sé fylgt, telja skorið, halda leikhraða og til stuðnings.
Fyrirkomulag:
Um er að ræða punktakeppni, ef höggin eru orðin það mikil að punktur náist ekki, er rétt að taka upp boltann og byrja á næstu braut.
Keppt er með forgjöf, yfirleitt er um 2-3 högg í frádrátt að ræða á hverri braut.
Dæmi: leikmaður fær 54 í forgjöf m.við 18 holur, en þar sem við leikum 9 holur er forgjöfin 27 eða 3 högg í frádrátt per holu.
Ef fyrsta holan, sem er par 4, er leikin á 7 höggum, þá er nettóskorið 4 og leikmaður fær 2 punkta, ef 8 högg þá 5 og 1 punktur. Ef meira en 8 högg þá er enginn punktur og best að taka boltann upp ef leikmaður er ekki kominn inná flöt, annars í lagi að klára holuna.
Ekki er nauðsynlegt fyrir ritara að reikna út punktana, það gera umsjónarmenn mótsins og birta úrslit á mánudag.
Teigar
10-12 ára leika af rauðum teigum, 9 ára og yngri leika af fremstu teigunum (bláu).
Verðlaun:
Allir fá Svala í teiggjöf í hverju móti. Í september verður uppskeruhátíð þar sem allir fá medalíu fyrir þátttökuna.
Verðlaun fyrir hvert mót (4 flokkar)
- 1.Boltakort með 12 áfyllingum og 2 bíómiðar frá Laugarásbíó
- 2.Boltakort með 8 áfyllingum og 2 bíómiðar frá Laugarásbíó
- 3.Boltakort með 5 áfyllingum og 2 bíómiðar frá Laugarásbíó
Verðlaun verða síðan veitt í september fyrir besta heildarárangurinn í 3 af 4 mótum.
Gangi ykkur vel og góða skemmtun.
Úlfar
Rástímar 1. mót Svalamótaröðin 21. júní |
|||
Forgjöf |
|||
14:40 |
9 ára og yngri |
54 |
Jóhannes Sturluson |
9 ára og yngri |
54 |
Oliver Kjaran |
|
14:50 |
10 – 12 ára |
54 |
Pétur Steinn Atlason |
10 – 12 ára |
54 |
Steinþór Víkingur |
|
15:00 |
10 – 12 ára |
54 |
Tómas Orri Hlynsson |
10 – 12 ára |
54 |
Ögmundur Árni Sveinsson |
|
15:10 |
9 ára og yngri |
54 |
Halldór Pálmi Halldórsson |
9 ára og yngri |
54 |
Halldór Svan Svansson |
|
9 ára og yngri |
54 |
Hilmar Jökull Arnarsson |
|
15:20 |
9 ára og yngri |
54 |
Katrín Sigurðardóttir |
9 ára og yngri |
54 |
Ragnheiður Sigurðardóttir |
|
10 – 12 ára |
54 |
Agnes Hinriksdóttir |
|
15:30 |
10 – 12 ára |
54 |
Helga María Guðmundsdóttir |
10 – 12 ára |
54 |
Áslaug Sól Sigurðardóttir |
|
10 – 12 ára |
54 |
Iðunn Jóhannsdóttir |
|
15:40 |
10 – 12 ára |
54 |
Margrét Einarsdóttir |
10 – 12 ára |
54 |
Hafdís Ósk Hrannarsdóttir |
|
10 – 12 ára |
54 |
Jóhanna Huld Baldurs |
|
15:50 |
10 – 12 ára |
38,5 |
Herdís Lilja Þórðardóttir |
10 – 12 ára |
39,6 |
Íris Mjöll Jóhannesdóttir |
|
10 – 12 ára |
54 |
Katla Björg Sigurjónsdóttir |
|
16:00 |
9 ára og yngri |
54 |
Björk Bjarmadóttir |
9 ára og yngri |
51,5 |
Eva María Gestsdóttir |
|
9 ára og yngri |
54 |
Birgitta Sóley Birgisdóttir |
|
16:10 |
10 – 12 ára |
54 |
oddur isar |
10 – 12 ára |
54 |
Ólafur Jökull Ólafsson |
|
10 – 12 ára |
54 |
Veigar Örn Þórarinsson |
|
16:20 |
10 – 12 ára |
54 |
Guðjón Breki Blöndal |
10 – 12 ára |
54 |
Leví Baltasar Jóhannesson |
|
10 – 12 ára |
54 |
Sebastían Sigurðarson |
|
16:30 |
10 – 12 ára |
54 |
Viktor Snær Ívarsson |
10 – 12 ára |
54 |
Matthías Jóhannesson |
|
10 – 12 ára |
53,5 |
Óliver Máni Scheving |
|
16:40 |
10 – 12 ára |
51,5 |
Birnir Þór Árnason |
10 – 12 ára |
54 |
jón arnar sigurðarsson |
|
10 – 12 ára |
54 |
Nökkvi Már Nökkvason |
|
16:50 |
10 – 12 ára |
54 |
Alexander Tristan Jónsson |
10 – 12 ára |
54 |
Eysteinn Þorri Björgvinsson |
|
10 – 12 ára |
54 |
Brynjar Örn Hauksson |
|
17:00 |
10 – 12 ára |
54 |
Daníel Heiðar Jónsson |
10 – 12 ára |
54 |
Allan Fernando Helgasson |
|
10 – 12 ára |
52 |
Gunnar Bergþór Þorsteinsson |
|
17:10 |
9 ára og yngri |
54 |
Arent Hrafn Gíslason |
9 ára og yngri |
54 |
Gústav Nilsson |
|
9 ára og yngri |
54 |
Hjörtur Viðar Sigurðarson |
|
17:20 |
9 ára og yngri |
54 |
Kristinn Ólafur Jóhannsson |
9 ára og yngri |
54 |
Máni Freyr Oscarsson |
|
9 ára og yngri |
54 |
Vilhjálmur Eggert Ragnarsson |
|
17:30 |
9 ára og yngri |
54 |
Breki Rafn Eiríksson |
9 ára og yngri |
54 |
Kristian Óskar Sveinbjörnsson |
|
9 ára og yngri |
54 |
Þorgeir Gíslason |
|
17:40 |
10 – 12 ára |
54 |
Árný Eik Dagsdóttir |
10 – 12 ára |
54 |
Áróra Hallmundardóttir |
|
10 – 12 ára |
54 |
Elín Kolfinna Árnadóttir |
Bestu kveðjur,
Úlfar
Úlfar Jónsson
Íþróttastjóri GKG
PGA golfkennari
S: 862 9204