Nú er ljóst hverjir keppa fyrir hönd GKG í sveitakeppni eldri kylfinga í Vestmannaeyjum 26. – 28. Ágúst.
Lokastaða stiga fyrir val á sveitinni varð þessi þegar öllum 9 mótunum er lokið:
1. Tómas Jónsson 890 stig 5 mót telja
2. Einar Breiðfjörð Tómasson 787,5 – 5 –
3. Gunnar Árnason 752,5 – 5 –
4. Kjartan Guðjónsson 700 – 5 –
5. Sighvatur Dýri Guðmundsson 700 – 5 –
6. Sigurður Ólafsson 695 – 5 –
7. Stefán Sigfús Stefánsson 662,5- 5 –
8. Sigurjón Gunnarsson 642,5- 5 –
9. Sverrir Davíð Hauksson 590 – 5 –
10. Gestur Sæmundsson 480 – 3 – Gefur ekki kost á sér vegna meiðsla.
11. Jón Finnur Ögmundsson 325 – 2 – Gefur ekki kost á sér.
12. Heimir Jón Guðjónsson 240 – 2 –
Samkvæmt reglum eru 6 efstu sem tryggja sér sæti í liðinu og liðsstjóri hefur ákveðið að velja Stefán Sigfús Stefánsson í viðbót þannig að sveitin verður skipuð 7 mönnum.
Bestu kveðjur.
Gunnar Á.
Skrásetjari