Búið er að skipa sveitir unglinga sem keppa fyrir GKG á Flúðum, Þorlákshöfn og á Suðurnesjum. Óskum við þeim til hamingju með valið!

Eftirfarandi leikmenn skipa sveitirnar:

Sveitakeppni unglinga 19.-21. ágúst 2011

Sveitir GKG

15 og yngri drengir
A sveit: Golfklúbbur Flúða
Aron Snær Júlíusson
Egill Ragnar Gunnarsson
Kristófer Orri Þórðarson
Óðinn Þór Ríkharðsson
Sverrir Ólafur Torfason


B sveit: Golfklúbbur Flúða
Ásbjörn freyr jónsson
Daði Valgeir Jakobsson
Elías Björgvin Sigurðsson
Máni Geir Einarsson
Sigurjón Guðmundsson


16-18 ára piltar: Golfklúbbur Þorlákshafnar
Daníel Hilmarsson
Daníel Jónsson
Emil Þór Ragnarsson
Gunnar Gunnarsson
Ragnar Már Garðarsson


Stúlkur 16-18 ára: Golfklúbbur Suðurnesja
Andrea Jónsdóttir
Gunnhildur Kristjánsdóttir
Helena Kristín Brynjólfsdóttir
Særós Eva Óskarsdóttir

Stúlkur 15 ára og yngri: Golfklúbbur Suðurnesja
Ásthildur Lilja Stefánsdóttir
Bergrós Fríða Jónasdóttir
Borg Dóra Benediktsdóttir
Elísabet Ágústsdóttir
Freydís Eiríksdóttir
Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir