Þorrablót GKG verður haldið laugardaginn 8. febrúar. og hefst kl. 19:00 með fordrykk.

  • Veislustjóri: Gerða okkar hin eina sanna
  • Magnús Harðar, ræsir og píanósnillingur gefur tóninn í upphafi kvölds
  • Söngfuglar GKG leiða þorrasönginn undir stjórn Elísabetar Harðar
  • Hinir eiturhressu Hrafnar brillera eins og þeim einum er lagið
  • Saga Garðars mætir með uppistand
  • DJ Fox toppar kvöldið með dúndrandi dansleik fram á nótt

Þorraveisla með hætti hússins og í góðum höndum hjá þeim Vigga og co í Mulligan.

Verð á miða kr. 8.900,-. Innifalið er maturinn og skemmtun fram í rauða nóttina.

Skráning sendist á vignir@gkg.is