Um helgina lauk 7. og seinasta stigamótinu í Íslandsbankamótaröðinni á þessu tímabili, en mótið fór fram í Grafarholti. Okkar kylfingar stóðu sig mjög vel, en Óðinn Þór (15-16 ára drengir), Egill Ragnar (17-18 ára piltar) og Særós Eva (17-18 stúlkur), sigruðu í sínum flokkum. Þetta var fyrsti sigur Egils í hans flokki. Særós sigraði í annað sinn, en hún sigraði áður í sumar á Akureyri. Óðinn sigraði í þriðja sinn, á seinasta móti ársins í fyrra, því fyrsta í ár og loks núna um helgina.

Óskum þeim innilega til hamingju með sigrana!

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr öllum flokkum.

Flokkur 17-18 ára piltar:
Egill Ragnar Gunnarsson GKG, 152
Stefán Þór Bogason GR, 156
Kristinn Reyr Sigurðsson GR, 156

Flokkur 17-18 ára stúlkur
Særós Eva Óskarsdóttir GKG, 168 sigraði eftir bráðabana
Helga Kristín Einarsdóttir NK, 168
Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG, 168

Flokkur 15-16 ára drengir
Óðinn Þór Ríkharðsson GKG, 147
Björn Óskar Guðjónsson GKj, 149
Fannar Ingi Steingrímsson GHG, 150
Tumi Hrafn Kúld GA, 150

Flokkur 15-16 telpur
Birta Dís Jónsdóttir GHD, 76
Saga Traustadóttir GR, 80
Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK, 82

Flokkur 14 ára og yngri strákar
Arnór Snær Guðmundsson GHD, 70
Ingvar Andri Magnússon GR, 73
Ingi Rúnar Birgisson GKG 76

Flokkur 14 ára og yngri stelpur
Ólöf María Einarsdóttir GHD, 77
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, 85
Hekla Sóley Arnarsdóttir GK, 85

Eftir þetta mót þá er ljóst hvaða kylfingar eru stigameistarar í öllum flokkum, en hér gefur að líta þau efstu í hverjum flokki. Við óskum Aroni Snæ og Gunnhildi til hamingju með stigameistaratitla sína, þau eru vel að þeim komin.

Flokkur 17-18 ára
Aron Snær Júlíusson GKG
Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG

Flokkur 15-16 ára
Gísli Sveinbergsson GK
Ragnhildur Kristinsdóttir GR

Flokkur 14 ára og yngri
Ingvar Andri Magnússon GR
Ólöf María Einarsdóttir GHD

Hér má sjá ennfremur stigahæstu í öllum flokkum, en alls nær GKG fimm kylfingum í verðlaunasæti:

17-18 ára kk:
1. Aron Snær Júlíusson, GKG 8570.00 stig
2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 8520.00 stig
3. Ísak Jasonarson, GK 6790.00 stig
4. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 6715.00 stig
5. Stefán Þór Bogason, GR 5657.50 stig
6. Ragnar Már Garðarsson, GKG 5630.00 stig
7. Benedikt Árni Harðarson, GK 5262.50 stig
8. Árni Freyr Hallgrímsson, GR 5170.00 stig
9. Ævarr Freyr Birgisson, GA 4907.50 stig
10. Ernir Sigmundsson, GR 4290.00 stig

17-18 ára kvk:
1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 9350.00 stig
2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 8985.00 stig
3. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 7282.50 stig
4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 5065.00 stig
5. Bryndís María Ragnarsdóttir, GK 4937.50 stig
6. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, GO 4740.00 stig
7. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, NK 4612.50 stig
8. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK 3752.50 stig
9. Helena Kristín Brynjólfsdóttir, GKG 3725.00 stig
10. Stefanía Elsa Jónsdóttir, GA 2615.00 stig

15-16 ára kk:
1. Gísli Sveinbergsson, GK 7087.50 stig
2. Henning Darri Þórðarson, GK 6972.50 stig
3. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 6911.25 stig
4. Birgir Björn Magnússon, GK 6617.50 stig
5. Björn Óskar Guðjónsson, GKj. 5812.50 stig
6. Kristófer Orri Þórðarson, GKG 5130.00 stig
7. Tumi Hrafn Kúld, GA 4695.00 stig
8. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 4458.75 stig
9. Theodór Ingi Gíslason, GR 4123.75 stig
10. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 3935.00 stig

15-16 ára kvk:
1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 8008.75 stig
2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 7750.00 stig
3. Saga Traustadóttir, GR 7668.75 stig
4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 6773.75 stig
5. Eva Karen Björnsdóttir, GR 6440.00 stig
6. Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK 6317.50 stig
7. Karen Ósk Kristjánsdóttir, GR 5542.50 stig
8. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 5278.75 stig
9. Thelma Sveinsdóttir, GK 5230.00 stig
10. Harpa Líf Bjarkadóttir, GK 3920.00 stig

14 ára og yngri kk:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR 8855.00 stig
2. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 8841.25 stig
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GHD 7060.00 stig
4. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 6243.75 stig
5. Kristófer Karl Karlsson, GKj. 5666.25 stig
6. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 5655.00 stig
7. Bragi Aðalsteinsson, GKG 5437.50 stig
8. Sigurður Már Þórhallsson, GR 4727.92 stig
9. Aron Atli Bergmann Valtýsson, GK 4693.75 stig
10. Ragnar Már Ríkarðsson, GKj. 4510.00 stig

14 ára og yngri kvk:
1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 9700.00 stig
2. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 7847.50 stig
3. Sunna Björk Karlsdóttir, GR 7150.00 stig
4. Kinga Korpak, GS 6720.00 stig
5. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 6257.50 stig
6. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 5402.50 stig
7. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG 4425.00 stig
8. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD 2400.00 stig
9. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 2350.00 stig
10. Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD 1612.50 stig
11. Íris Lorange Káradóttir, GK 1612.50 stig