Þessir síungu herramenn, Tíkallarnir, kláruðu seinasta vetrarhringinn í gær.
 
Tíkallarnir hafa hist mörg undanfarin ár um tíuleytið og spilað hring í Mýrinni nær alla daga ársins, sama hvernig viðrar. Sannar golfhetjur!
 
Nú má sumarið koma!