Ágætu félagar.

Við viljum tilkynna ykkur þær hörmulegu fregnir að framkvæmdastjóri okkar í GKG, Ólafur E. Ólafsson lést í gær 17.maí af völdum hjartaáfalls.

Hugur okkar er með fjölskyldu Ólafs á þessum erfiðu tímum.

Stjórn og starfsfólk GKG