Ákveðið hefur verið að loka frá og með mánudeginum 22 sept. holum frá 4 til og með 12 holu. Þetta er gert til að hlífa vellinum eftir mikið vatnsveður undanfarið.
Einnig mun nokkur vinna fara fram á vellinum næstu vikurnar við ýmsar lagfæringar.
Einnig hefur verið ákveðið að girða af um helmingin af 4 flötinni á mýrinni vegna bleytu.
Vallarstjóri