Félagar í GKG öðlast mikil og víðtæk fríðindi með aðild sinni að klúbbnum. Smellið hér til að nálgast þær upplýsingar. 

Stjórn GKG hefur ákveðið félagsgjöld fyrir árið 2020 sem hér segir:

FLOKKURVERÐ
69 ára og eldri90.675 kr.
Einstaklingar 26 ára til og með 68 ára116.900 kr.
Einstaklingar 19 ára til og með 25 ára58.450 kr.
Börn og unglingar 11 ára til og með 18 ára27.945 kr.
Börn 10 ára og yngri17.595 kr.

Miðað er við fæðingarár þegar raðað er í gjaldflokka.

Ath. að þeir félagsmenn sem eru 75 ára og eldri og hafa verið í klúbbnum í 10 ár eða lengur geta sótt um að greiða 50% af árgjaldi eða kr. 58.450,-.

Inntökugjald Ekkert inntökugjald er hjá GKG fram að 1. mars 2020

Sérstyrkir Kópavogs og Garðabæjar:
Garðabær og Kópavogur veita styrki til barna og unglinga vegna íþróttaiðkunar. Félagsaðild hjá GKG er styrkhæf og eiga foreldrar rétt á endurgreiðslu frá sínu bæjarfélagi.

Félagsmönnum er bent á að stéttarfélög, atvinnurekendur og jafnvel bæjarfélög eru dugleg við að styrkja starfsmenn sína við íþróttaiðkun og telst félagsaðild í GKG vera styrkhæf.

VALLARGJÖLD 2020VERÐ
Vallargjald 18 holu völlur fyrir einstakling (Aðili innan GSÍ)7.900 kr.
Vallargjald 18 holu völlur fyrir einstakling utan klúbba10.900 kr.
Vallargjald 9 holu völlur fyrir einstakling4.300 kr.
Fullorðnir einstaklingar fyrir 13:00 (virka daga – innan GSÍ)5.700 kr.
67 ára og eldri fyrir klukkan 13:00 (virka daga – innan GSÍ)5.200 kr.
16 ára og yngri fyrir 13:00 (virka daga – innan GSÍ)4.500 kr.
Gestir félagsmanna (Athugið takmarkanir hér að neðan)4.900 kr.
5 skipta klippikort Leirdalur30.700,-
5 skipta klippikort Mýrin17.100,-
LEIGAVERÐ
Golfbíll - Athugið að 17 ára aldurstakmark er til aksturs golfbíls.6.500 kr.
Golfbíll Mýrin (9 holur) - Athugið að 17 ára aldurstakmark er til aksturs golfbíls.4.000 kr.
Golfbíll 5 skipta kort 18 holur26.000 kr. (20% afsláttur)
Golfbíll 5 skipta kort á Mýrina16.000 kr.
Golfkerra (3 hjóla)1.100 kr.
Golfsett5.700 kr.
Árskort á bíl. Korthafar fyrri ára hafa forgang. Panta þarf bíl deginum áður. Ath. bílarnir eru takmörkuð auðlind og eru eingöngu 8 árskort seld á ári. Ekki er hægt að ábyrgjast að bílar séu ávallt til staðar, við þurfum t.d. að nota bíla við mót og fl.85.000 kr.
Leiga fundarherbergi klst (25% afsláttur til GKG meðlima)*11.000,- (8.250,-)
Leiga á sal (25% afsláttur til GKG meðlima)*120.000,- (90.000,-)
Golfhermir pr. hálf tími fyrir kl. 15:00 á virkum dögum (25% afsláttur til GKG meðlima)*2.000,- (1.500)
Golfhermir pr. hálf tími eftir kl. 15:00 og um helgar (25% afsláttur til GKG meðlima)* 2.700,- (2.000,-)

ATH !
Félagsmenn í GKG geta tekið með sér gesti fyrir kl.15:00 alla virka daga og eftir klukkan 15:00 um helgar ef ekki eru golfmót og greiða fyrir hvern gest kr. 4.900 kr. í vallargjald á Leirdalsvöll og 2.900 á Mýrina í hvert skipti. Hámarksfjöldi gesta með félagsmanni í hvert skipti eru 3.

*25% afsláttur er eingöngu veittur félagsmönnum GKG. Afslátturinn er ekki veittur til fyrirtækja þó svo að þau séu á vegum GKG meðlima.

BoltakortVerðFullt verð
Ein fata600,-(Fullt verð 600)
6 fötur3.000,-(Fullt verð 3.600,-)
9 fötur4.200,-(fullt verð 5.400,-)
16 fötur7.200,-(Fullt verð 9.600,-)
23 fötur9.600,-(Fullt verð 13.800,-)

Athugið að á hverju boltakorti er 1.000,- króna skilagjald sem lagt er ofan á verðin sem gefin eru hér að ofan. Kortin eru eign GKG og fæst gjaldið endurgreitt þegar kortinu er skilað. Meðlimir GKG fá 15% afslátt af boltum á æfingasvæði.

Verðskrá fyrir Trackman golfherma er að finna hér.

ATH:
Óski félagsmaður eftir að segja sig úr klúbbnum þarf sú tilkynning að hafa borist fyrir upphaf innheimtu vegna nýs árs, í síðasta lagi 31. desember.
Innheimta félagsgjalda hefst 1. janúar og gjalddagi/eindagi þeirra er 1. febrúar ár hvert.
ATH ! Félagsmenn eiga ekki rétt á endurgreiðslu félagsgjalda segi þeir sig úr klúbbnum eftir að innheimta félagsgjalda er hafin vegna nýs starfsárs .

Geti félagsmaður einhverra hluta vegna ekki spilað golf vegna veikinda eða slyss, þá þarf að tilkynna það áður en golftímabil hefst. Ef einstaklingur slasast eða veikist eftir að golftímabilið hefst endurgreiðir GKG með eftirfarandi hætti: tilkynning sem berst fyrir 15. maí 80%, tilkynning sem berst fyrir 15. Júní 60%, tilkynning sem berst fyrir 15. Júlí 40%, tilkynning sem berst fyrir 15. ágúst 20%, tilkynning sem berst eftir 15. ágúst 0%. Félagsmaður þarf að leggja fram læknisvottorð til að eiga möguleika á endurgreiðslu.