Hjá GKG erum við með
- Glæsilega fundaraðstöðu (2 til 30 manna)
- Margvíslega möguleika á að brjóta fundina upp með útiveru eða golfleikjum
- Fyrir kl. 17:00 getum við sett upp golfmót í golfhermum GKG, sérsniðin að þörfum fyrirtækja
- Á sumrin höldum við hefðbundin fyrirtækjamót ásamt nýjung sem við köllum “mini mót”
- Veitingastaðinn Mulligan þar sem Vignir vert og hans fólk galdrar fram ótrúlegustu kræsingar
- Fyrir stærri fundi eða viðburði getum við leigt út salinn okkar sem tekur um 170 manns í sæti
Hér að neðan má sjá dæmi um þjónustu sem við höfum sérsniðið að þörfum ýmissa fyrirtækja. Til að fá frekari upplýsingar, snúið ykkur til framkvæmdastjóra GKG í síma 898 8484 eða sendið tölvupóst á agnar@gkg.is