Fimmta mót af sex í Egils Kristals mótaröð GKG fór fram miðvikudaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Í þetta sinn tóku 38 keppendur þátt.  Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:

  1. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
  2. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
  3. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur

Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur

Allir keppendur fengu 3 æfingafötur og Egils Kristal í teiggjöf.

Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.

Úrslit í Egils Kristals móti nr. 5 – 10. ágúst

Kristals mótaröð GKG – Strákar 15-18 ára F9 S9 Samtals
1 Viktor Markusson Klinger GKG 21 18 39
2 Jón Arnar Sigurðarson GKG 17 21 38
3 Dagur Þórhallsson GKG 15 21 36
Besta skor í höggleik
1 Hlynur Bergsson GKG 36 38 74
Kristals mótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri F9 S9 Samtals
1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 19 21 40
2 Sindri Snær Kristófersson GKG 18 21 39
3 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 17 21 38
Besta skor í höggleik
1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 35 33 68
Kristals mótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri F9 S9 Samtals
1 Eva María Gestsdóttir GKG 15 20 35
2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 18 17 35
3 Hrefna Karen Pétursdóttir GKG 9 21 30
Besta skor í höggleik
1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 40 41 81
Kristals mótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára F9 S9 Samtals
1 María Björk Pálsdóttir GKG 19 18 37
2 Hafdís Ósk Hrannarsdóttir GKG 21 16 37
3 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 17 18 35
Besta skor í höggleik
1 María Björk Pálsdóttir GKG 44 46 90