Á laugardag fór fram fimmta og seinasta mótið í Mix mótaröð byrjenda og luku 33 keppni. Verðlaunasæti eru hér fyrir neðan, en úrslit allra eru á golf.is í mótaskrá. Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og óskum ykkur til hamingju með árangurinn. Heildarúrslit verða birt fljótlega og síðan verður verðlaunaafhending á uppskeruhátíð 20. september.
Mix mót nr. 5
1. september
| Strákar 10-12 ára | Punktar | ||
| 1.-2. | Sæþór Berg Hjálmarsson * | GKG | 20 |
| 1.-2. | Snorri Hjaltason * | GKG | 20 |
| 3 | Óttar Örn Sigurðarson * | GKG | 17 |
| Drengir 13-16 ára | Punktar | ||
| 1 | Hannes Blöndal * | GKG | 25 |
| 2 | Ragnar Már Halldórsson * | GKG | 19 |
| 3 | Daníel Orri Þorsteinsson * | GKG | 17 |
| Strákar 9 ára og yngri | Punktar | ||
| 1 | Stefán Jökull Bragason * | GKG | 17 |
| 2.-3. | Kristinn Sturluson * | GKG | 13 |
| 2.-3. | Benjamín Snær Valgarðsson * | GKG | 13 |
| Stúlkur 10-12 ára | Punktar | ||
| 1 | Halla Stella Sveinbjörnsdóttir * | GKG | 18 |
| 2 | Díana Ósk Ævarsdóttir | GKG | 16 |
| 3 | Elísabet Sunna Scheving * | GKG | 15 |
| Stúlkur 9 ára og yngri | Punktar | ||
| 1 | Eva Fanney Matthíasdóttir * | GKG | 18 |
| Stúlkur 13-16 ára | Punktar | ||
| 1 | Elísabet Eir Magnúsdóttir * | GKG | 16 |
Vinningar voru eftirfarandi:
1. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur
2. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur
3. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur
Allir fengu 1 æfingafötu í þátttökuverðlaun og drykk frá Ölgerðinni.
Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfverslun GKG.