Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 4

Fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda lauk s.l. fimmtudag og tóku 46 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í næsta mót. 

Árangurinn var mjög flottur og margir sem lækkuðu forgjöfina. Fyrir hvern punkt umfram 18 þá lækkar forgjöfin um 0,5.

Vinningar voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur inn á boltakort

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur inn á boltakort

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur inn á boltakort

Allir fengu 2 æfingafötur í þátttökuverðlaun (inneign á boltakortið sitt) og drykk frá Ölgerðinni.

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfverslun GKG.

Síðasta mótið fer fram 24. ágúst og lokar alltaf fyrir skráningu á hádegi daginn fyrir mót. Viljum samt hvetja alla til að skrá sig vel tímanlega svo hægt sé að bregðast við og bæta við rástímum ef þarf. Við munum byrja að ræsa út kl. 13:30 í næsta móti. Skráning í mótin er hér.

  Mix mót nr. 4 – úrslit    
  10.ágúst    
       
  Strákar 10-12 ára Vallarfgj. Punktar
1 Jón Bragi Þórisson * 35 19
2.-3. Arnar Geir Ómarsson * 31 15
2.-3. Baldvin Ísleifur Óskarsson 38 15
4 Hannes Blöndal * 35 14
5 Styrmir Jónsson * 31 14
6 Sæþór Berg Hjálmarsson * 40 14
7 Snorri Rafn William Davíðsson * 31 13
8 Daníel Orri Þorsteinsson 40 12
9 Ívar Máni Hrannarsson * 40 11
10 Óliver Breki Davíðsson 35 11
11 Marteinn Heiðarsson * 25 11
12 Jósef Ýmir Jensson * 20 11
13 Ragnar Már Halldórsson 40 9
14 Vilhjálmur Darri Fenger * 39 9
15 Eyþór Sturla Jóhannsson * 21 8
16 Gunnar Hugi Halldórsson * 39 6
17 Haukur Ingi Jóhannsson 40 5
18 Kjartan Ingólfsson 40 2
19 Sigurjón Helgi Garðarsson 40 1
20 Friðrik Helgi Eyjólfsson    
       
  Drengir 13-16 ára Vallarfgj. Punktar
1 Halldór Pálmi Halldórsson * 23 16
2 Guðni Rafn Róbertsson 38 14
3 Halldór Pálmi Halldórsson * 22 13
4 Egill Skorri Vigfússon * 14 12
       
  Strákar 9 ára og yngri Vallarfgj. Punktar
1 Gunnar Þór Heimisson * 35 23
2 Óttar Örn Sigurðarson * 40 18
3.-4. Arnar Heimir Gestsson * 37 16
3.-4. Stefán Jökull Bragason * 40 16
5 Benjamín Snær Valgarðsson * 40 11
6 Thomas Ásgeir Johnstone 40 11
7 Birkir Ísak Árnason 40 5
8 Ívar Örn Sigurðarson 40 3
9 Vilberg Frosti Snædal * 40 1
       
  Stúlkur 10-12 ára Vallarfgj. Punktar
1 Helga Grímsdóttir * 45 23
2 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir * 39 23
3 Þórunn Margrét Jónsdóttir * 46 12
4 Ragna Björk Pledel Eymarsdóttir * 46 10
5 Elísabet Sunna Scheving * 35 9
       
  Stúlkur 9 ára og yngri Vallarfgj. Punktar
1 Rakel Eva Kristmannsdóttir * 46 11
2.-3. Viktoría Fenger 46 6
2.-3. Rakel Ósk Arnórsdóttir 46 6
4 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir 46 4
       
  Stúlkur 13-16 ára Vallarfgj. Punktar
1 Guðný Hlín Kristjánsdóttir * 34 16
2.-3. Lovísa Björk Davíðsdóttir * 33 15
2.-3. Helga Margrét Ólafsdóttir * 42 15
4 Lilja Kolbrún Schopka * 46 12

Share This Story, Choose Your Platform!

Go to Top