Fjórða púttmót af 9 í mótaröð barna og unglinga í GKG lauk s.l. laugardag. Að þessu sinni mættu 44 keppendur. Fimm bestu hringir af níu telja í heildarkeppninni.  Næsta mót verður laugardaginn 3. mars, en mótin fara ávallt fram milli kl. 10-12 í Kórnum.

Bestum árangri á laugardaginn náðu eftirfarandi kylfingar:

12 ára og yngri stelpur
Herdís Lilja Þórðardóttir 29

12 ára og yngri strákar
Sigurður Arnar Garðarsson 26

13 – 15 ára stúlkur
Borg Dóra Benediktsdóttir 29

13 – 15 ára strákar
Máni Geir Einarsson 24

16 – 18 ára piltar
Emil Þór Ragnarsson 26
Sverrir Ólafur Torfason 26

16 – 18 ára stúlkur
Særós Eva Óskarsdóttir 26
Gunnhildur Kristjánsdóttir 26

Hægt er að sjá árangur allra keppenda með því að smella hér.

Til hamingju með árangurinn.

Minnum á næsta mót 3. mars.