Keppni lauk s.l. þriðjudag í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. Alls tóku 63 keppendur þátt í flokkum U10, U12, U14 og U16.
Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur. 

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunasæti í öllum flokkum.

Heildarúrslit fyrir U14, U12, U10 er hægt að skoða í Golfbox hér.

Heildarúrslit fyrir U16 er hægt að skoða í Golfbox hér.

Myndir sem Marinó Már myndameistari tók á meðan öllu Meistaramótinu stóð má sjá hér.

Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn og öllum keppendum þökkum við kærlega fyrir þátttökuna!

 

15 – 16 ára piltar – 3 x 18 holur á Leirdalsvelli

Höggleikur án forgjafar

1 Guðmundur Snær Elíasson  225 högg

2 Pálmi Freyr Davíðsson  234 högg

3 Magnús Ingi Hlynsson  244 högg

F.v. Aron Snær, Pálmi, Guðmundur, Magnús, Stefanía

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

15 – 16 ára telpur – 3 x 18 holur á Leirdalsvelli

Höggleikur án forgjafar

1 Elísabet Sunna Scheving  239 högg

2 Elísabet Ólafsdóttir  248 högg

3 María Ísey Jónasdóttir  262 högg

F.v. Elísabet, Elísabet Sunna, María

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13 – 14 ára drengir – 3 x 18 holur á Mýrinni

Höggleikur án forgjafar

T1 Gunnar Þór Heimisson 204 högg (vann eftir bráðabana)

T1 Arnar Daði Svavarsson 204 högg

3 Snorri Hjaltason 212 högg

Gunnar Þór gerði sér lítið fyrir og lék á 60 höggum, 8 undir pari, á lokadeginum!

F.v. Snorri, Gunnar, Arnar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Höggleikur með forgjöf

1 Markús Freyr Arnarsson  205 högg

2 Gunnar Þór Heimisson  207 högg

3 Benjamín Snær Valgarðsson  208 högg

F.v. Gunnar, Markús, Benjamín

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13 – 14 ára stelpur – 3 x 18 holur á Mýrinni

Höggleikur án forgjafar

1 Eva Fanney Matthíasdóttir 239 högg

2 Embla Hrönn Hallsdóttir 266 högg

3 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir 283 högg

F.v. Embla, Eva, Ríkey

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Höggleikur með forgjöf

1 María Kristín Elísdóttir  186 högg 

2 Bríet Eva Jóhannsdóttir 199 högg

3 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir 211 högg

F.v. Ríkey, María, Bríet

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

12 ára og yngri strákar – 3 x 9 holur á Mýrinni

Höggleikur án forgjafar

1 Björn Breki Halldórsson  107 högg

2 Kristinn Sturluson 125 högg (sigrar eftir bráðabana)

3 Vésteinn Leó Símonarson 125 högg

F.v. Kristinn, Björn, Vésteinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Höggleikur með forgjöf

1 Viktor Breki Kristjánsson 96 högg

2 Bjarki Hrafn Garðarsson 98 högg (með betri seinustu 18)

3 Vésteinn leó Símonarson 98 högg

F.v. Bjarki, Viktor, Vésteinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

12 ára og yngri stelpur – 3 x 9 holur á Mýrinni

Höggleikur án forgjafar

1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir  154 högg

2 Bríet Dóra Pétursdóttir  

3 Sara Björk Brynjólfsdóttir

3 Alda Ágústsdóttir  

F.v. Alda, Hanna, Bríet

Sara Björk

Höggleikur með forgjöf

1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir

2 Bríet Dóra Pétursdóttir

3 Alda Ágústsdóttir

10 ára og yngri strákar – 3 x 9 holur á Mýrinni

Punktakeppni með forgjöf

1 Þorleifur Ingi Birgisson 58 punktar

1 Jón Reykdal Snorrason 58 punktar

3 Helgi Freyr Davíðsson 49 punktar

F.v. Helgi, Jón, Þorleifur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10 ára og yngri telpur – 3 x 9 holur á Mýrinni

Punktakeppni með forgjöf

1 Elín Rós Knútsdóttir  60 punktar

2 Embla Dröfn Hákonardóttir  48 punktar

F.v. Embla og Elín

 

Markús Freyr Arnarsson sem keppir í flokki 13-14 ára drengja gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 2. holu á Mýrinni 4. júlí!