Í gær lauk Meistaramóti GKG í barna- og unglingaflokkum og léku 63 keppendur í þrjá daga í blíðskaparveðri. Margir keppendur náðu flottum árangri og skemmtu sér vonandi vel en mörg þeirra voru að taka þátt í sínu fyrst Meistaramóti.

Verðlaunaafhending og lokahóf var haldið í gær fyrir 12 ára og yngri og 13-14 ára flokkana, en verðlaunaafhending fyrir 15-16 ára verður á laugardaginn. Hægt er að skoða fjölmargar myndir frá mótinu hér. Ef einhver vill ekki myndbirtingu þá vinsamlegast látið vita (ulfar@gkg.is) og tilgreinið mynd(ir) sem á að fjarlægja.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna.

 

Höggleikur Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3          
Piltaflokkur 15-16 ára Samt   Samt   Samt   Alls        
Breki Gunnarsson Arndal 77   75   74   226 1. sæti      
Dagur Fannar Ólafsson 83   75   72   230 2. sæti      
Róbert Leó Arnórsson 74   75   82   231 3. sæti      
                       
Höggleikur Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3          
Telpnaflokkur 15-16 ára Samt   Samt   Samt   Alls        
Laufey Kristín Marinósdóttir 83   88   89   260 1. sæti       
Katrín Hörn Daníelsdóttir 83   89   91   263 2. sæti      
                       
Höggleikur + 1. sæti höggl. með förgjöf Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3          
Drengjaflokkur 13 – 14 ára Samt Nettó Samt Nettó Samt Nettó Högg alls Höggl.  með fgj. Höggl. Með fgj.    
Gunnlaugur Árni Sveinsson 68 67 68 67 72 71 208 205   1. sæti  
Logi Traustason 81 71 84 74 82 72 247 217   2. sæti  
Jósef Ýmir Jensson 85 69 85 69 88 72 258 210   3. sæti  
Óskar Garðar Lárusson 125 79 103 57 107 61 335 197 1. sæti    
                       
Höggleikur + 1. sæti höggl. með förgjöf Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3          
Telpur 13 – 14 ára Samt Nettó Samt Nettó Samt Nettó Högg alls Höggl.  með fgj. Höggl. Með fgj.    
Karen Lind Stefánsdóttir 90 73 93 76 89 72 272 221 1. sæti eftir bráðabana 1. sæti  
Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir 101 75 108 82 90 64 299 221   2. sæti  
                       
Höggleikur + 1. sæti höggl. með förgjöf Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3          
Strákar 12 ára og yngri Samt Nettó Samt Nettó Samt Nettó Högg alls Höggl.  með fgj. Höggl. Með fgj.    
Guðjón Frans Halldórsson 38 36 39 37 39 37 116 110   1. sæti  
Gunnar Þór Heimisson 39 31 40 32 42 34 121 97 1. sæti 2. sæti  
Stefán Jökull Bragason 43 34 52 43 49 40 144 117   3. sæti  
                       
Höggleikur Hringur 1 Hringur 2 Hringur 3          
Telpur 12 ára og yngri Samt Nettó Samt Nettó Samt Nettó Högg alls Höggl.  með fgj. Höggl. Með fgj.    
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir  55 40 50 35 48 33 153 108   1. sæti  
Helga Grímsdóttir  50 30 52 32 52 32 154 94 1. sæti 2. sæti (eftir bráðabana)  
Elísabet Sunna Scheving  55 39 51 35 48 32 154 106   3. sæti (eftir bráðabana)  
Vegna mistaka í útreikningum var röngum kylfingi afhent verðlaun í gær. Hið rétta var að Helga Grímsdóttir var með lægsta skor með forgjöf.      

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndir: Marinó Magnússon