Fyrr í dag lauk Meistaramóti GKG í barna- og unglingaflokkum og léku 62 keppendur í þrjá daga í sól og blíðu. Margir keppendur náðu flottum árangri og skemmtu sér vonandi vel en mörg þeirra voru að taka þátt í sínu fyrst Meistaramóti.
Verðlaunaafhending og lokahóf var haldið fyrir flokkana. Hægt er að skoða fjölmargar myndir frá mótinu hér. Ef einhver vill ekki myndbirtingu þá vinsamlegast látið vita (ulfar@gkg.is) og tilgreinið mynd(ir) sem á að fjarlægja.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum, en heildarúrslit á GolfBox má finna hér. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna.
Drengir 12 ára og yngri, höggleikur án forgjafar | Að pari | Samtals | Drengir 12 ára og yngri, höggleikur með forgjöf | Að pari | Samtals | ||
1 | Gunnar Þór Heimisson | +23 | 125 | 1 | Arnar Daði Svavarsson | -1 | 101 |
2 | Arnar Daði Svavarsson | +23 | 125 | 2 | Emil Máni Lúðvíksson | +4 | 106 |
3 | Stefán Jökull Bragason | +24 | 126 | 3 | Benjamín Snær Valgarðsson | +4 | 106 |
Stúlkur 12 ára og yngri, höggleikur án forgjafar | Að pari | Samtals | Stúlkur 12 ára og yngri, höggleikur með forgjöf | Að pari | Samtals | ||
1 | Eva Fanney Matthíasdóttir | +57 | 159 | 1 | Embla Hrönn Hallsdóttir | +3 | 105 |
2 | Embla Hrönn Hallsdóttir | +69 | 171 | 2 | Eva Fanney Matthíasdóttir | +6 | 108 |
3 | Rakel Eva Kristmannsdóttir | +84 | 186 | 3 | Bríet Eva Jóhannsdóttir | +18 | 120 |
Drengir 13-14 ára, höggleikur án forgjafar | Að pari | Samtals | Drengir 13-14 ára, höggleikur með forgjöf | Að pari | Samtals | ||
1 | Guðjón Frans Halldórsson | +10 | 214 | 1 | Þorsteinn Breki Pálsson | -15 | 189 |
2 | Pálmi Freyr Davíðsson | +19 | 223 | 2 | Pálmi Freyr Davíðsson | -14 | 190 |
3 | Magnús Ingi Hlynsson | +33 | 237 | 3 | Birkir Freyr Bjarnason | -11 | 193 |
Stúlkur 13-14 ára, höggleikur án forgjafar | Að pari | Samtals | Stúlkur 13-14 ára, höggleikur með forgjöf | Að pari | Samtals | ||
1 | Helga Grímsdóttir | +51 | 255 | 1 | Helga Grímsdóttir | -15 | 189 |
2 | Halla Stella Sveinbjörnsdóttir | +54 | 258 | 2 | Elísabet Sunna Scheving | -9 | 195 |
3 | Elísabet Sunna Scheving | +66 | 270 | 3 | Halla Stella Sveinbjörnsdóttir | -9 | 195 |
Eftir bráðabana | |||||||
Stúlkur 15-16 ára höggleikur án forgjafar | Að pari | Samtals | Drengir 15-16 ára, höggleikur án forgjafar | Að pari | Samtals | ||
1 | Laufey Kristín Marinósdóttir | +36 | 249 | 1 | Jóhannes Sturluson | +12 | 225 |
2 | Katrín Hörn Davíðsdóttir | +59 | 272 | 2 | Róbert Leó Arnórsson | +14 | 227 |
3 | Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir | +67 | 280 | 3 | Gunnlaugur Árni Sveinsson | +14 | 227 |
Eftir bráðabana |

Frá vinstri: Ástrós, Benjamín, Arnar Daði, Gunnar Þór, Emil Máni, litli bróðir Stefáns Jökuls, Úlfar

Bríet Eva, Eva Fanney, Embla Hrönn, Rakel Eva

Birkir Freyr, Þorsteinn Breki, Guðjón Frans, Pálmi Freyr, Magnús Ingi

Halla Stella, Helga, Elísabet Sunna

Katrín Hörn, Laufey Kristín, Gunnhildur Hekla

Gunnlaugur Árni, Jóhannes, Róbert Leó