Fjórða mótinu af fimm lauk í gær í Mix mótaröðinni.  Sem fyrr var flott þátttaka og góð stemmning, en 32 kylfingar luku keppni.  Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur

Allir fengu 3 æfingafötur í þátttökuverðlaun og Floridana eða Mix. Ósótt þátttökuverðlaun og vinninga er hægt að sækja í golfverslun GKG.

Næsta og jafnframt seinasta mótið fer fram 11. ágúst. Ókeypis er í Mix mótin. Skráning í mótin fer fram á gkg.is með því að smella hér.

Úrslit í móti Mix móti nr. 4 – 28. júlí

Drengir 13-16 ára Vallarfgj. Punktar
1 Halldór Pálmi Halldórsson GKG 36 19
2 Kieron Breki Moore * GKG 30 18
3 Egill Þór Beck * GKG 18 18
4 Helgi Hrafn Erlendsson * GO 35 11
5 Sigurður Ari Snæbjörnsson * GKG 29 11
6 Guðni Rafn Róbertsson GKG 36 6
Strákar 10-12 ára Vallarfgj. Punktar
1 Arnar Daði Jónasson * GKG 35 19
2 Arnar Geir Ómarsson GKG 36 18
3 Þorbergur Úlfarsson GKG 36 17
4 Styrmir Snær Kristjánsson * GKG 36 16
5 Magnús Ingi Hlynsson * GKG 23 15
6 Sigfús Ísarr Þórðarson * GO 24 13
7 Guðmundur Daníel Erlendsson * GO 31 12
8 Jón Bragi Þórisson * GHR 36 11
9 Róbert Elí Árnason * GKG 26 9
10 Baldvin I?´sleifur Óskarsson * GKG 36 8
11 Óskar Garðar Lárusson GKG 36 7
12 Guðmundur Snær Elíasson GKG 21 5
Strákar 9 ára og yngri Vallarfgj. Punktar
1 Ísak Þór Ragnarsson * GKG 36 16
2 Gunnar Þór Heimisson * GKG 36 14
3 Axel Arnarsson GKG 36 13
4 Benedikt Björgvinsson * GKG 36 9
5 Haukur Ingi Jóhannsson GKG 36 6
6 Davíð Frank Guðnason GKG 36 5
7 Arnar Heimir Gestsson GKG 36 3
8 Benjamín Snær Valgarðsson GKG 36 3
Stúlkur 10-12 ára Vallarfgj. Punktar
1 Katrín Hörn Daníelsdóttir * GKG 31 10
2 Ösp Bjarmadóttir * GKG 40 9
Stúlkur 9 ára og yngri Vallarfgj. Punktar
1 Helga Grímsdóttir * GKG 40 6
2 Ragna Björk Pledel Eymarsdóttir * GKG 40 3
Stúlkur 13-16 ára Vallarfgj. Punktar
1 Björk Bjarmadóttir GKG 32 19
2 Irene Petra Obono Anda * GKG 38 18
3 Hildur Reykdal Snorradóttir GKG 40 14