Í gær lauk fyrsta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.
Fínasta þátttaka var en 46 keppendur tóku þátt. Árangurinn hjá mörgun var mjög góður eins og sjá má, það er greinilegt að vel hefur verið æft í vetur og vor.
Næsta Kristals mót fer fram 29. júní og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum fyrir mót.
Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur
Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
Allir keppendur fengu 3 æfingafötur og Egils Kristal í teiggjöf.
Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.
Meistaraflokkur karla F9 S9 Alls
1 Aron Snær Júlíusson * GKG 0 15 20 35
2 Björgvin Smári Kristjánsson * GKG 5 17 17 34
3 Emil Þór Ragnarsson * GKG 2 15 18 33
Höggleikur án forgjafar
1 Aron Snær Júlíusson * GKG 0 38 36 74
Betra skor á seinni níu gildir
2 Ragnar Már Garðarsson * GKG -2 36 38 74
Meistaraflokkur kvenna F9 S9 Alls
1 Freydís Eiríksdóttir * GKG 14 20 22 42
2 Ingunn Einarsdóttir * GKG 9 21 15 36
3 Helena Kristín Brynjólfsdóttir * GKG 14 12 14 26
Höggleikur án forgjafar
1 Freydís Eiríksdóttir * GKG 14 40 39 79
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára F9 S9 Alls
1 Jóel Gauti Bjarkason * GKG 7 21 18 39
2 Dagur Þórhallsson * GKG 13 15 22 37
3 Róbert Þrastarson * GKG 11 18 19 37
Betra skor á seinni níu gildir
4 Viktor Markusson Klinger * GKG 10 18 19 37
Höggleikur án forgjafar
1 Jóel Gauti Bjarkason * GKG 7 36 39 75
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri F9 S9 Alls
1 Gústav Nilsson * GKG 30 20 21 41
2 Jón Þór Jóhannsson * GKG 20 20 21 41
3 Brynjar Már Kristmannsson * GKG 33 14 20 34
Betra skor á seinni níu gildir
4 Flosi Valgeir Jakobsson * GKG 10 15 19 34
5 Sigurður Arnar Garðarsson * GKG 2 18 16 34
Höggleikur án forgjafar
1 Sigurður Arnar Garðarsson * GKG 2 36 39 75
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri Hola F9 S9
1 Bjarney Ósk Harðardóttir * GKG 43 26 19 45
2 Karen Sif Arnarsdóttir * GKG 43 19 24 43
3 Hrefna Karen Pétursdóttir * GKG 41 21 21 42
Höggleikur án forgjafar
1 Eva María Gestsdóttir * GKG 15 39 42 81
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára F9 S9 Alls
1 Helga María Guðmundsdóttir * GKG 46 25 23 48
2 Anna Júlía Ólafsdóttir * GKG 26 21 16 37
3 Hafdís Ósk Hrannarsdóttir * GKG 42 15 19 34
Höggleikur án forgjafar
1 Anna Júlía Ólafsdóttir * GKG 26 45 51 96