Fyrsta mótið af sex í Egils Kristals mótaröð GKG fór fram s.l. miðvikudaginn 14. júní. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.
Í mótinu tóku 44 keppendur þátt. Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur
Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó, Ping flatarmerki og merkipenni
Allir keppendur fengu 3 æfingafötur og Egils Kristal í teiggjöf.
Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.
Úrslit í Egils Kristals móti nr. 1 – 14. júní
Besta skor án forgjafar | |||||
Meistaraflokkur karla | |||||
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Hringir | ||
F9 | S9 | H1 | |||
1.-2. | Egill Ragnar Gunnarsson * | GKG | 34 | 35 | 69 |
1.-2. | Jóel Gauti Bjarkason * | GKG | 36 | 33 | 69 |
Meistaraflokkur kvenna | |||||
1 | Ingunn Einarsdóttir * | GKG | 37 | 38 | 75 |
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | |||||
1 | Breki Gunnarsson Arndal * | GKG | 36 | 39 | 75 |
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | |||||
1 | Bjarney Ósk Harðardóttir * | GKG | 45 | 44 | 89 |
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | |||||
1 | Árný Eik Dagsdóttir * | GKG | 46 | 42 | 88 |
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | |||||
1 | Sigurður Arnar Garðarsson * | GKG | 34 | 36 | 70 |
Punktakeppni | |||||
Meistaraflokkur karla | |||||
1 | Jóel Gauti Bjarkason * | GKG | 21 | 24 | 45 |
2 | Ragnar Áki Ragnarsson * | GKG | 21 | 21 | 42 |
3 | Egill Ragnar Gunnarsson * | GKG | 20 | 19 | 39 |
Meistaraflokkur kvenna | |||||
1 | Ingunn Einarsdóttir * | GKG | 20 | 20 | 40 |
2 | Særós Eva Óskarsdóttir * | GKG | 14 | 21 | 35 |
3 | Hansína Þorkelsdóttir * | GKG | 18 | 13 | 31 |
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | |||||
1 | Kristian Óskar Sveinbjörnsson * | GKG | 18 | 23 | 41 |
2 | Breki Gunnarsson Arndal * | GKG | 22 | 19 | 41 |
3 | Jón Þór Jóhannsson * | GKG | 18 | 21 | 39 |
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | |||||
1 | Bjarney Ósk Harðardóttir * | GKG | 19 | 21 | 40 |
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | |||||
1 | Helga María Guðmundsdóttir * | GKG | 25 | 21 | 46 |
2 | Alma Rún Ragnarsdóttir * | GKG | 14 | 22 | 36 |
3 | Íris Mjöll Jóhannesdóttir * | GKG | 14 | 22 | 36 |
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | |||||
1 | Hjalti Hlíðberg Jónasson * | GKG | 21 | 20 | 41 |
2 | Kristján Jökull Marinósson * | GKG | 24 | 17 | 41 |
3 | Sólon Baldvin Baldvinsson * | GKG | 19 | 20 | 39 |