Púttmótaröð vetrarins fór af stað s.l. laugardag, en alls verða 7 mót í vetur, og telja bestu 4 mótin í heildarkeppninni. Alls tóku 35 krakkar þátt í mótinu og er hægt að sjá besta árangur í hverjum flokki hér fyrir neðan. Til að sjá úrslit allra keppenda smellið hér.

Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og minnum á næsta mót sem fer fram laugardaginn  14. febrúar í Kórnum. Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka ávallt ókeypis.

12 ára og yngri stelpur (f. 2003 og yngri) 31.jan
Eva María 31

12 ára og yngri strákar (f. 2003 og yngri) 11.jan
Máni Freyr 30
Sindri Snær 30

13 – 16 ára stúlkur (f. 2002-1999) 11.jan
Hulda Clara 31

13 – 16 ára strákar (f. 2002-1999) 11.jan
Þorsteinn Breki 28
Sigurður Arnar 28

17 ára og eldri piltar (f. 1998 og eldri) 11.jan
Gunnar Blöndahl 27