Nú liggja fyrir úrslit hjá börnum og unglingum í Meistaramóti GKG 2016.

Í flokki drengja, 12 ára og yngri, var Dagur Fannar Ólafsson í fyrsta sæti, þeir Jóhannes Sturluson og Róbert Leó Arnórsson voru jafnir í öðru og þriðja sæti og Róbert Leó náði öðru sætinu eftir bráðabana.

Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Alls Hola H1 H2 H3 H4 Högg
1 Dagur Fannar Ólafsson GKG 9 +32 F 41 42 41 44 168
2 Róbert Leó Arnórsson GKG 10 +35 F 41 41 41 48 171
3 Jóhannes Sturluson GKG 10 +35 F 47 41 40 43 171

 

Í flokki telpna, 12 ára og yngri, vann Bjarney Ósk Harðardóttir og Ösp Bjarmadóttir var í öðru sæti.

Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Alls Hola H1 H2 H3 H4 Högg
1 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 34 +62 F 50 52 50 46 198
2 Ösp Bjarmadóttir GKG 58 +187 F 75 75 86 87 323

Í flokki stelpna, 13 til 14 ára sigraði Eva María Gestsdóttir, í öðru sæti var Karen Sif Arnarsdóttir og í þriðja sæti var Hrefna Karen Pétursdóttir.

Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Alls Hola H1 H2 H3 H4 Högg
1 Eva María Gestsdóttir GKG 12 +63 F 86 81 84 84 335
2 Karen Sif Arnarsdóttir GKG 35 +144 F 119 94 104 99 416
3 Hrefna Karen Pétursdóttir GKG 34 +153 F 104 108 112 101 425

 

Í flokki stráka 13 til 14 ára van Sigurður Arnar Garðarson en hann setti vallarmet á Mýrinni á rauðum teigum eða 66 högg og bætti um betur á fjórða degi þegar hann kláraði hringinn á 62 höggum. Í öðru sæti var Flosi Valgeir Jakobsson og í þriðja sæti var Breki Gunnar Arndal.

Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Alls Hola H1 H2 H3 H4 Högg Punktar
1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -1 -8 F 68 68 66 62 264 0
2 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 4 +23 F 76 73 72 74 295 0
3 Breki Gunnarsson Arndal GKG 6 +24 F 77 69 75 75 296 0

Í flokki stúlkna 15 til 16 ára vann Alma Rún Ragnarsdóttir, Íris Mjöll Jóhannesdóttir var í öðru sæti og Árný Eik Dagsdóttir var í þriðja sæti

Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Alls Hola H1 H2 H3 H4 Högg
1 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 13 +87 F 97 85 95 94 371
2 İ́ris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 30 +101 F 98 97 96 94 385
3 Árný Eik Dagsdóttir GKG 20 +117 F 93 105 101 102 401

Keppni í flokki drengja 15 til 16 ára lýkur á laugardaginn en þeir spila í þetta sinn á hvítum teigum og æfa sig með þeim hætti fyrir Íslandsmót barna og unglinga í golfi sem haldið verður á Leirdalsvelli um næstu helgi.