Í gær fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan hefur verið frábær í fyrstu tveimur mótunum, en 50 krakkar tóku þátt í fyrsta mótinu og 57 í öðru mótinu í gær. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í næsta mót. 

Árangurinn var mjög flottur og margir sem lækkuðu forgjöfina. Fyrir hvern punkt umfram 18 þá lækkar forgjöfin um 0,5.

Vinningar voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur

Allir fengu 2 æfingafötur í þátttökuverðlaun og Floridana frá Ölgerðinni.

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfverslun GKG.

Næsta mót fer fram 27. júlí og lokar alltaf fyrir skráningu á hádegi daginn fyrir mót. Viljum samt hvetja alla til að skrá sig vel tímanlega svo hægt sé að bregðast við og bæta við rástímum ef þarf. Vegna mikillar aðsóknar þá munum við byrja að ræsa út kl. 13 í næsta móti. Skráning í mótin er hér.

  Mix mótaröð – mót nr. 2      
  13.júl      
         
Strákar 10-12 ára   Fgj. Punktar
1.-2. Arnar Geir Ómarsson * GKG 38 24
1.-2. Dominik Uetz GKG 40 24
3 Róbert Elís Hlynsson GKG 40 23
4 Arnar Daði Jónasson * GKG 27 18
5 Guðmundur Snær Elíasson * GKG 19 18
6 Eyþór Sturla Jóhannsson GKG 21 17
7 Styrmir Snær Kristjánsson * GKG 19 16
8 Hannes Blöndal GKG 40 16
9 Jón Bragi Þórisson * GHR 35 16
10 Snorri Rafn William Davíðsson * GS 26 15
11 Benedikt Björgvinsson * GKG 31 15
12 Jakob Dagur Einarsson GKG 40 14
13 Ragnar Már Halldórsson GKG 40 13
14 Logi Traustason * GKG 17 12
15 Pálmi Freyr Davíðsson * GKG 21 12
16 Veigar Már Brynjarsson GKG 24 10
17 Gunnar Hugi Halldórsson GKG 40 10
18 Marteinn Heiðarsson * GKG 25 9
19 Vilhjálmur Darri Fenger GKG 39 8
20 Viktor Axel Matthíasson GO 40 8
21 Karl Jóhann Stefánsson * GKG 24 8
22 Ívar Máni Hrannarsson * GKG 40 7
23 Sæþór Berg Hjálmarsson GKG 40 5
24 Magnús Jóhannesson GKG 40 3
25 Atli Berg Harðarson GKG 40 0
         
Drengir 13-16 ára   Fgj. Punktar
1 Michael Uetz GKG 40 25
2 Gabríel Logi Brynjarsson GKG 36 22
3 Guðni Rafn Róbertsson GKG 40 20
4 Egill Skorri Vigfússon * GKG 19 16
5 Hjörtur Viðar Sigurðarson * GKG 20 14
6 Óskar Jónsson GKG 40 14
7 Halldór Pálmi Halldórsson GKG 22 13
         
Strákar 9 ára og yngri   Fgj. Punktar
1 Gunnar Þór Heimisson * GKG 40 24
2 Óttar Örn Sigurðarson GKG 40 16
3.-4. Benjamín Snær Valgarðsson * GKG 40 12
3.-4 Stefán Jökull Bragason GKG 40 12
5 Arnar Heimir Gestsson GKG 40 11
6 Vilberg Frosti Snædal * GKG 40 6
7 Arnar Ingi Elíasson GKG 40 6
         
Stúlkur 10-12 ára   Fgj. Punktar
1 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir * GKG 42 21
2 Helga Grímsdóttir * GKG 46 19
3 Elísabet Sunna Scheving GKG 41 16
4 Karen Lind Stefánsdóttir * GKG 28 11
5 Þórunn Margrét Jónsdóttir GKG 46 11
6 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir * GKG 28 10
7 Ragna Björk Pledel Eymarsdóttir * GKG 46 9
8 Snæfríður Ásta Jónasdóttir GKG 46 7
         
Stúlkur 9 ára og yngri   Fgj. Punktar
1 Rakel Eva Kristmannsdóttir * GKG 46 17
2 Rakel Ósk Arnórsdóttir GKG 46 8
3 Eva Fanney Matthíasdóttir GO 46 4
4 Sædís Arna Kristjánsdóttir GKG 46 3
         
Stúlkur 13-16 ára   Fgj. Punktar
1 Guðný Hlín Kristjánsdóttir * GKG 42 20
2.-3. Katrín Hörn Daníelsdóttir * GKG 26 19
2.-3. Lovísa Björk Davíðsdóttir * GS 34 19
4 Sigrún Ásta Jónsdóttir * GKG 46 16
5 Unnur María Davíðsdóttir * GKG 29 11
6 Júlía Líf Gunnsteinsdóttir GKG 46 6