Púttmót barna og unglinga og aðstandenda í GKG fór fram á laugardag í Kórnum. Gaman var að hittast í aðdraganda þess að vetraræfingar fara nú að hefjast og mættu rúmlega 20 til að pútta og leysa nokkrar stutta spils þrautir.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit, en keppt var í 18 holu púttmóti, og einnig var sér keppni í vipp- og púttþraut. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú bestu skorin í púttinu og flest stig í stutta spili.
Stúlkur Pútt
1.-3. Eva María Gestsdóttir 33 (Gjafabréf á æfingasvæði GKG kr. 3.000; bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
1.-3. Hulda Clara Gestsdóttir 33 (Gjafabréf á æfingasvæði GKG kr. 3.000; bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
1.-3. Alma Rún Ragnarsdóttir 33 (Gjafabréf á æfingasvæði GKG kr. 3.000; bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Stutta spil: 1. sæti Alma Rún Ragnarsdóttir 17 stig (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Drengir 12 ára og yngri Pútt
1. Máni Freyr Oscarsson 31 (Gjafabréf á æfingasvæði GKG kr. 3.000; bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
2. Axel Sigurjónsson 32 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
3. Jón Þór Jóhannsson 35 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Stutta spil: 1. sæti Axel Sigurjónsson 11 stig (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Drengir 13 ára og eldri Pútt
1. Sigurður Arnar Garðarsson 29 (Gjafabréf á æfingasvæði GKG kr. 3.000; bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
2. Jóel Gauti Bjarkason 30 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
3. Jón Arnar Sigurðarson 31 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Stutta spil: 1. sæti Sigurður Arnar Garðarsson 29 stig (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Foreldrar/aðstandendur Pútt
1.-2. Daníel Guðjónsson 33 (Gjafabréf á æfingasvæði GKG kr. 2.500; bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
1.-2. Hólmfríður Einarsdóttir 33 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
3. Þröstur Kristinsson 34 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Stutta spil: 1. sæti Daníel Guðjónsson 17 (Bíómiði í Laugarásbíó og 1 golfbolti)
Verðlaun er hægt að sækja til Úlfars í golfskálanum, eða þegar æfingar hefjast.
Minnum á æfingarnar sem hefjast 10. nóvember. Enn er hægt að skrá sig og er það gert með því að smella hér.