Púttmótaröð barna og unglinga hefur gengið vel í vetur og mæting verið einstaklega góð. Síðastliðinn laugardag mættu 58 og púttuðu, og var árangurinn oft á tíðum mjög góður. Hér fyrir neðan má sjá þá sem náðu besta árangrinum í hverjum flokki, en einnig er hægt að sjá árangur allra með því að smella hér.
12 ára og yngri stelpur 10.mar
Hafdís Ósk Hrannarsdóttir 30
12 ára og yngri strákar 10.mar
Sigurður Arnar Garðarsson 28
13 – 15 ára stúlkur 10.mar
Bergrós Fríða Jónasdóttir 30
13 – 15 ára strákar 10.mar
Daði Valgeir Jakobsson 24
16 – 18 ára piltar 10.mar
Ragnar Már Garðarsson 25
16 – 18 ára stúlkur 10.mar
Særós Eva Óskarsdóttir 31
Gunnhildur Kristjánsdóttir 31
Nú eru einungis 3 mót eftir, en bestu 5 mótin af 9 telja í heildarkeppninni. Næsta mót fer fram 31. mars.