Þá eru úrslit í Svalamótaröð og unglingamótaröðinni sem fóru fram í síðustu viku tilbúin.
Vinningshafar geta vitjað verðlauna sinna í golfbúðinni á GKG frá og með fimmtudeginum 30. júní.
ÚRSLIT Í SVALAMÓTARÖÐ
Stúlkur 10-12 ára Punktar
1. Helga María Guðmundsdóttir 8
2. Herdís Hanna Yngvadóttir 4
3. íris Mjöll Jóhannesdóttir 3
Freyja Ellingsdóttir 1
Stúlkur 9 ára og yngri
1. Hulda Clara Gestsdóttir 20
2. Eva María Gestsdóttir 11
3. Jóhanna Huld Baldurs 5
Strákar 10-12 ára
1. Páll Hróar Helgason 28
2. Magnús Friðrik Helgason 26
3. Daníel Ingi Egilsson 23
Andrés Daníel Helgason 20
Þorsteinn Breki Eiríksson 19
Birnir Þór Árnason 19
Óðinn Þorvaldsson 14
Lárus Arnar Sverrisson 14
Viktor Freyr Sigurðsson 13
Dagur Þórhallsson 13
Davíð Einar Ingólfsson 12
Hilmar Örn Valdimarsson 11
Einar Ólafsson 9
Oddur Ísar Þórsson 9
Þorkell Þorvaldsson 5
Kári Georgsson 4
Strákar 9 ára og yngri
1. Rafnar Örn Sigurðarson 26
2. Magnús Yngvi Sigsteinsson 26
3. Baldur Einarsson 25
Allan Fernando Helgason 13
Óliver Máni Scheving 12
Breki Rafn Eiríksson 12
Halldór Pálmi Halldórsson 8
Magnús Stephensen 6
Ögmundur Árni Sveinsson 5
Mikael Einarsson 5
Haukur Georgsson 3
ÚRSLIT Í UNGLINGAMÓTARÖÐ (nánar á www.golf.is)
Stelpur 15-18 ára
1. Gunnhildur Kristjánsdóttir 39
2. Særós Eva Óskarsdóttir 35
3. Helena Kristín Brynjólfsdóttir 34
Stelpur 14 ára og yngri
1. Bergrós Fríða Jónasdóttir 38
2. Freydís Eiríksdóttir 37
3. Ásthildur Lilja Stefánsdóttir 32
Strákar 15-18 ára
1. Sverrir Ólafur Torfason 39 (betri seinni 9)
2. Pétur Örn Sigurbjörnsson 39
3. Aron Snær Júlíusson 35
Strákar 14 ára og yngri
1. Róbert Þrastarson 35 (betri seinni 9)
2. Bragi Aðalsteinsson 35
3. Elías Björgvin Sigurðsson 34
Næstu mót fara svo fram í næstu viku og vonumst við til að sjá sem flesta.
Við viljum benda á skráningarfresti sem eru sunnudagskvöld fyrir Unglingamótaröð og þriðjudagskvöld fyrir Svalamótaröð