Um helgina fór fram Sveitakeppni öldunga karla og kvenna. Mótið fór fram við góðar aðstæður í Vestmannaeyjum.
Sveit GKG karla skipuðu eftirfarandi leikmenn, en þeir höfnuðu í 7. sæti, eftir að hafa lagt GSG í seinustu umferðinni. GKG leikur því í 2. deild á næsta ári. Sveit GR sigraði eftir úrslitaleik við GA. Nánari upplýsingar um úrslit er að finna hér.
Sveit öldunga karla:
Tómas Jónsson
Einar Breiðfjörð Tómasson
Gunnar Árnason
Kjartan Guðjónsson
Sighvatur Dýri Guðmundsson
Sigurður Ólafsson
Stefán Sigfús Stefánsson
Í keppni öldunga kvenna hafnaði sveit GKG 3. sæti, en þær lögðu GK í leiknum um 3. sætið. Það var sveit GR sem sigraði eftir úrslitaleik við GS. Nánari upplýsingar um úrslit er að finna hér.
Sveit GKG kvenna skipuðu:
María M. Guðnadóttir
Jónína Pálsdóttir
Steinunn Björk Eggertsdóttir
Ólöf Ásgeirsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Áslaug Sigurðardóttir