Allir flokkar 18 ára og yngri luku keppni í dag og var mikið um frábær tilþrif.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í flokkunum:

12 ára og yngri telpur án forgjafar (9 holur per dag)

    H1 H2 H3 Samtals
1 Karen Lind Stefánsdóttir * 61 65 51 177
2 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir * 65 62 61 188
3 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir * 61 71 73 205

12 ára og yngri telpur með forgjöf (9 holur per dag)

    Samtals
1 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir  102
2 Karen Lind Stefánsdóttir  108
3 Rakel Eva Kristmannsdóttir 141

12 ára og yngri strákar án forgjafar (9 holur per dag)

    H1 H2 H3 Samtals
1 Magnús Skúli Magnússon * 40 40 39 119
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson * 41 42 41 124
3 Styrmir Snær Kristjánsson * 47 47 49 143

13-14 ára telpur án forgjafar (18 holur per dag)

    H1 H2 H3 Samtals
1 Eva María Gestsdóttir  77 78 77 232
2 Bjarney Ósk Harðardóttir  86 88 88 262
3 Katrín Hörn Daníelsdóttir  101 112 107 320

13-14 ára telpur með forgjöf (18 holur per dag)

    Samtals
1 Hildur Reykdal Snorradóttir 192
2 Katrín Hörn Daníelsdóttir  197
3 Eva María Gestsdóttir  202

13-14 ára strákar án forgjafar 

    H1 H2 H3 Samtals
1 Breki Gunnarsson Arndal  68 68 63 199
2 Sveinn Andri Sigurpálsson  70 72 68 210
3 Flosi Valgeir Jakobsson 70 72 72 214

13-14 ára strákar með forgjöf 

    Samtals
1 Breki Gunnarsson Arndal  187
2 Jóhannes Sturluson 193
3 Gústav Nilsson 194

15-16 ára telpur án forgjafar 

    H1 H2 H3 Samtals
1 Hulda Clara Gestsdóttir 73 80 76 229
2 Alma Rún Ragnarsdóttir 87 83 79 249
3 María Björk Pálsdóttir 79 87 85 251

15-16 ára drengir án forgjafar 

    H1 H2 H3 Samtals
1 Sigurður Arnar Garðarsson 73 67 70 210
2 Jón Gunnarsson 73 76 71 220
3 Kristján Jökull Marinósson 73 80 78 231

17-18 ára stúlkur án forgjafar 

    H1 H2 H3 Samtals
1 Anna Júlía Ólafsdóttir 92 84 88 264
2 Íris Mjöll Jóhannesdóttir 98 98 110 306
3 Helga María Guðmundsdóttir 122 98 103 323

Alls tóku 56 keppendur þátt sem er tvöföldun frá í fyrra. Verðlaunaafhending 14 ára og yngri hefur farið fram en 15-18 ára fá sín verðlaun afhent á laugardag.

Myndir frá unglingaflokkunum er að finna hér.

Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju!