Lokamót Svalamótaraðarinnar 2012 fór fram í gær. Um 50 þátttakendur, 12 ára og yngri, spiluðu 9 holur á Mýrinni.

Fjögur mót voru haldin í sumar og verða heildarúrslit sumarsins birt hér eftir helgi. Krakkarnir hafa leikið frábært golf í sumar og gaman að sjá hvað mörgum hafur farið fram.  

Úrslit lokamótsins voru þessi: 

Strákar 10-12 ára Punktar
Almar Viðarsson 30
Magnús Yngvi Sigsteinsson 26
Daníel Heiðar Jónsson 25
Patrik Orri Pétursson 24
Þorsteinn Björn Guðmundsson 24
Baldur Einarsson 22
Eyþór Ernir Magnússon 20
Viktor Snær Ívarsson 19
Birnir Þór Árnason 14
Hjalti Hlíðberg Jónasson 14
Bjarni Fannar Kjartansson 13
Sebastian Sigurðarson 13
Ólíver Máni Scheving 11
Allan Fernando Helgason 8
Pétur Steinn Atlason 8
Alexander Tristan Jónsson 7
Strákar 9 ára og yngri Punktar
Breki G. Arndal 29
Oliver Kjaran 28
Gústav Nilsson 27
Halldór Pálmi Halldórsson 26
Kristian Óskar Sveinbjörnsson 25
Jóhannes Sturluson 23

Arnar Geir Valtýsson

Sigurjón Orri Ívarsson

21

17

Össur Anton Örvarsson 14
Anton Fannar Kjartansson 13
Hjörtur Viðar Sigurðarson 13
Jökull Tinni Ingvarsson 12
Kristinn Ólafur Jóhannsson 12
Máni Freyr Oscarsson 11
Emil Nói Sigurhjartarson 10
Vilhjálmur Eggert Ragnarsson 10
Breki Rafn Eiríksson 6
Stelpur 10-12 ára Punktar
Margrét Einarsdóttir 19
Helga María Guðmundsdóttir 13
Íris Mjöll Jóhannesdóttir 13
Áslaug Sól Sigurðardóttir 12
Telma Ívarsdóttir 12
Jóhanna Huld Baldurs 8
Anna Júlia Ólafsdóttir 7
Elín Kolfinna Árnadóttir 6
Hafdís Ósk Hrannarsdóttir 4
Stelpur 9 ára og yngri Punktar
Eva María Gestsdóttir 20
Birgitta Sóley Birgisdóttir 14
Björk Bjarmadóttir 13
Katrín Rós Þórðardóttir  8
Katrín Sigurðardóttir 3
Ragnheiður Sigurðardóttir 2