Meistaramóti GKG í flokkum 50 og 65 ára og eldri, 5. fl. karla, 4. fl. karla og kvenna, 3. fl. kvenna, 15-16 ára pilta og stúlkna lauk í gær í veðurblíðu sem verður í minnum höfð 🙂
Myndum frá mótinu er safnað saman hér.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Flokkur: 3. flokkur kvenna Punktar
1 Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir 120
2 Bjarney Bjarnadóttir 119
3 Hildur Kristjana Arnardóttir 117
Flokkur: 4. flokkur karla Punktar
1 Jóel Þór Jóelsson 115
2 Þorkell R Sigurgeirsson 114
3 Gestur Már Fanndal 113
Flokkur: 4. flokkur kvenna Punktar
1 Kristbjörg Héðinsdóttir 125
2 Unnur Ósk Björgvinsdóttir 124
3 Ingibjörg Þ Ólafsdóttir 122
Flokkur: 5. flokkur karla Punktar
1 Þórhallur Ágústsson 115
2 Vígþór Sjafnar Zophoníasson 113
3 Marteinn Sverrisson 111
Flokkur: 50+ karlar Högg
1 Úlfar Jónsson 207
2 Guðmundur Sigurjónsson 228
3 Jóhann Jóhannsson 241
Sjá heildarúrslit án forgjafar hér
Flokkur: 50+ karlar með forgjöf Högg
1 Kjartan Harðarson 189
2 Jón Þór Friðgeirsson 196
3 Þorgrímur Toggi Björnsson 207
Sjá heildarúrslit með forgjöf hér
Flokkur: 50+ konur Högg
1 Helga Björg Steingrímsdóttir 261
2 Ásgerður Þórey Gísladóttir 274
3 Áslaug Sigurðardóttir 277
Sjá heildarúrslit án forgjafar hér
Flokkur: 50kv flokkur með forgjöf Högg
1 Sóley Gyða Jörundsdóttir 200
2 Inga Lára Pétursdóttir 210
3 Helga Björg Steingrímsdóttir 210
Sjá heildarúrslit með forgjöf hér
Flokkur: 65+ karlar Högg
1 Gunnar Árnason 234
2 Einar Breiðfjörð Tómasson 238
3 Sigurjón Gunnarsson 242
Sjá heildarúrslit án forgjafar hér
Flokkur: 65+ karlar með forgjöf Högg
1 Einar Breiðfjörð Tómasson 202
2 Friðbjörn Arnar Steinsson 208
3 Pétur Ómar Ágústsson 208
Sjá heildarúrslit með forgjöf hér
Flokkur: 65+ konur Högg
1 Steinunn Helgadóttir 277
2 Birna B. Aspar 289
3 Bergljót Benónýsdóttir 291
Sjá heildarúrslit án forgjafar hér
Flokkur: 65+ konur með forgjöf Högg
1 Steinunn Helgadóttir 211
2 Sesselja M Matthíasdóttir 213
3 Ólöf Ásgeirsdóttir 218
Sjá heildarúrslit með forgjöf hér
Flokkur: 15-16 ára piltar Högg
1 Gunnar Þór Heimisson 223
T2 Valdimar Jaki Jensson 228
T2 Tryggvi Jónsson 228
Flokkur: 15-16 ára telpur Högg
1 Embla Hrönn Hallsdóttir 240
2 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir 246
3 María Kristín Elísdóttir 270
Einnig lauk keppni í barnaflokkum U14, U12, U10.
Sjá heildarúrslit í öllum flokkum hér
Við þökkum öllum keppendum fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum til hamingju með glæsilegan árangur!
Í dag hófu keppni Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur. Auk þess hefur háforgjafarflokkur og 70 ára og eldri keppni sína á morgun.
Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel Meistaramótinu fram á laugardag.
Gaman væri að sjá fólk fjölmenna út á völl á laugardag og fylgja okkar bestu kylfingum í meistaraflokkum í hús.
Áfram GKG!