Fjórða mótið af níu í púttmótaröð barna og unglinga í GKG fór fram í Kórnum á laugardag og má sjá árangur þeirra sem náðu besta árangrinu hér fyrir neðan, en einnig má sjá heildarúrslit með því að smella hér.

Þátttaka er ókeypis og hvetjum við alla til að mæta í næstu mót. Næsta mót verður haldið laugardaginn 9. mars og verður hægt að pútta milli 11-13 í Kórnum. 

12 ára og yngri stelpur 23.feb
Eva María Gestsdóttir 30

12 ára og yngri strákar 23.feb
Viktor Markússon 27

13 – 15 ára stúlkur 23.feb
Freydís Eiríksdóttir 30

13 – 15 ára strákar 23.feb
Páll Hróar Helgason 29
Sólon Baldvin Baldvinsson 29
Bragi Aðalsteinsson 29

16 – 18 ára piltar 23.feb
Sverrir Ólafur Torfason 24

16 – 18 ára stúlkur 23.feb
Særós Eva Óskarsdóttir 26