Fimmta púttmót af níu í púttmótaröð barna og unglinga fór fram á laugardag og mættu 38 til að pútta. Næsta púttmót fer fram laugardaginn 23. mars milli 11-13 og sem fyrr er þátttaka ókeypis. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu besta skori á hringnum, en heildarúrslit eru að finna hér.
12 ára og yngri stelpur 9.mar
Hulda Clara Gestsdóttir 26
12 ára og yngri strákar 9.mar
Einar Logi 29
13 – 15 ára stúlkur 9.mar
Anna Júlía Ólafsdóttir 29
13 – 15 ára strákar 9.mar
Jóel Bjarkason 25
16 – 18 ára piltar 9.mar
Sverrir Ólafur Torfason 25
16 – 18 ára stúlkur 9.mar
Ásthildur Lilja Stefánsdóttir 30
Gunnhildur Kristjánsdóttir 30