Hér koma úrslitin úr seinasta Kristals mótinu í sumar, en heildarúrslit eru að finna í mótaskrá golf.is.

Veðrið lék við keppendur og margir náðu frábærum árangri og góðri forgjafarlækkun!

Við þökkum fyrir þátttökuna í sumar og minnum á að verðlaun fyrir besta heildarárangurinn úr 4 af 6 mótum verða veitt á uppskeruhátíð barna- og unglingastarfsins seinustu vikuna sem æfingar fara fram núna í haust (21.-25. sept).

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:
1. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
2. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
3. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur

Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó

Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG.

Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára F9 S9 Samtals
1 Hilmar Snær Örvarsson * 22 23 45
2 Gunnar Blöndahl Guðmundsson * 20 22 42
3 Logi Tómasson * 17 24 41

Besta skor í höggleik
1 Hilmar Snær Örvarsson * 36 35 71

Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri
1 Jón Gunnarsson * 20 22 42
2 Breki Gunnarsson Arndal * 18 22 40
3 Róbert Leó Arnórsson * 18 21 39

Besta skor í höggleik
1 Jón Gunnarsson * 37 35 72

Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri
1 María Björk Pálsdóttir * 12 21 33
2 Hulda Clara Gestsdóttir * 16 online casino 16 32
3 Alma Rún Ragnarsdóttir * 13 15 28

Besta skor í höggleik
1 Hulda Clara Gestsdóttir * 47 48 95

Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára
1 Íris Mjöll Jóhannesdóttir * 13 19 32
2 Helga María Guðmundsdóttir * 10 20 30

Besta skor í höggleik
1 Íris Mjöll Jóhannesdóttir * 63 53 116

Meistaraflokkur kvenna
1 Freydís Eiríksdóttir * 16 17 33

Besta skor í höggleik
1 Freydís Eiríksdóttir * 46 44 90

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:
1. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
2. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
3. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur

Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó