Sjötta púttmóti í mótaröð GKG í Kórnun lauk á sunnudag og mættu 35 til leiks. Keppnin var jöfn og spennandi eins og alltaf, en þeir Brjánn Árnason og Þorsteinn Þórsson voru jafnir með 26 pútt. Jafnir í 3. og 4. sæti voru Eggert Claessen og Daníel Hilmarsson. Réði árangur á seinni níu sætaröðun.

Úrslit efstu manna voru:

1. Brjánn Árnason 26 
2. Þorsteinn Þórsson 26
3. Eggert Claessen

Úrslit allra keppenda í 6. móti er hægt að sjá með því að smella hér. Smelltu hér til að sjá úrslit úr öllum mótunum.

Mótin eru til styrktar afreksstarfi GKG og þökkum við kærlega fyrir þátttökuna

Minnum á næsta mót á sunnudag, en hægt er að hefja leik kl. 12:00-14:30.