Púttmóti nr. 8 í mótaröð barna og unglinga lauk á laugardag í Kórnum.
Úrslit allra keppenda er hægt að sjá með því að smella hér.
Minnum á að næsta mót verður laugardaginn 23. apríl og verður hægt að spila milli 10-12 í Kórnum. Ókeypis er í þessi mót og gildir heildarárangur úr 6 bestu mótunum af 10 til verðlauna. Nú eru aðeins 2 mót eftir og spennan farin að magnast.