Í gær lauk sjötta og seinasta mótinu í Kristals mótaröðinni og er hægt að sjá verðlaunasætin hér fyrir neðan. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 5 sem fór fram 10. ágúst. Samanlagður árangur úr þremur bestu mótunum telur í heildarkeppninni, og verða veitt verðlaun fyrir það á uppskeruhátíð sem verður 22. september. Árangur allra úr hverju og einu móti er að finna á www.golf.is.
Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur
Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó, Ping flatarmerki og merkipenni
Allir keppendur fengu 3 æfingafötur og Egils Kristal í teiggjöf.
Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.
Kristals mótaröð nr. 6 | |||||
23.ágú | |||||
Meistaraflokkur karla | F9 | S9 | Total | ||
1 | Gunnar Blöndahl Guðmundsson * | GKG | 18 | 17 | 35 |
2 | Aron Snær Júlíusson * | GKG | 18 | 17 | 35 |
Besta skor í höggleik án fgj. | |||||
1 | Aron Snær Júlíusson * | GKG | 70 | ||
Meistaraflokkur kvenna | F9 | S9 | Total | ||
1 | Hansína Þorkelsdóttir * | GKG | 19 | 19 | 38 |
2 | Ingunn Einarsdóttir * | GKG | 18 | 15 | 33 |
3 | Ingunn Gunnarsdóttir * | GKG | 16 | 15 | 31 |
Besta skor í höggleik án fgj. | |||||
1 | Ingunn Gunnarsdóttir * | GKG | 83 | ||
Kristalsmótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | F9 | S9 | Total | ||
1 | Gústav Nilsson * | GKG | 23 | 18 | 41 |
2 | Jón Þór Jóhannsson * | GKG | 19 | 20 | 39 |
3 | Gunnlaugur Árni Sveinsson * | GKG | 19 | 20 | 39 |
Besta skor í höggleik án fgj. | |||||
1 | Flosi Valgeir Jakobsson * | GKG | 76 | ||
Kristalsmótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | F9 | S9 | Total | ||
1 | Bjarney Ósk Harðardóttir * | GKG | 17 | 17 | 34 |
2 | Laufey Kristín Marinósdóttir * | GKG | 12 | 21 | 33 |
3 | Eva María Gestsdóttir * | GKG | 16 | 15 | 31 |
Besta skor í höggleik án fgj. | |||||
1 | Eva María Gestsdóttir * | GKG | 89 | ||
Kristalsmótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | F9 | S9 | Total | ||
1 | Anna Júlía Ólafsdóttir * | GKG | 19 | 18 | 37 |
2 | María Björk Pálsdóttir * | GKG | 18 | 18 | 36 |
3 | Katla Björg Sigurjónsdóttir * | GKG | 17 | 14 | 31 |
Besta skor í höggleik án fgj. | |||||
1 | María Björk Pálsdóttir * | GKG | 86 | ||
Kristalsmótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | F9 | S9 | Total | ||
1 | Sigurður Arnar Garðarsson * | GKG | 17 | 18 | 35 |
2 | Hjalti Hlíðberg Jónasson * | GKG | 16 | 16 | 32 |
3 | Kristján Jökull Marinósson * | GKG | 15 | 16 | 31 |
Besta skor í höggleik án fgj. | |||||
1 | Sigurður Arnar Garðarsson * | GKG | 72 |
Hér fyrir neðan gefur að líta úrslitin í móti nr. 5
Kristalsmót nr. 5 | |||||
9.ágú | |||||
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | |||||
1 | Róbert Leó Arnórsson | GKG | 19 | 20 | 39 |
2 | Breki Gunnarsson Arndal | GKG | 19 | 19 | 38 |
3 | Dagur Fannar Ólafsson | GKG | 15 | 17 | 32 |
Besta skor án forgjafar | |||||
1 | Breki Gunnarsson Arndal | GKG | 76 | ||
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | |||||
1 | Laufey Kristín Marinósdóttir | GKG | 10 | 18 | 28 |
2 | Bjarney Ósk Harðardóttir | GKG | 15 | 13 | 28 |
Besta skor án forgjafar | |||||
1 | Bjarney Ósk Harðardóttir | GKG | 102 | ||
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | |||||
1 | Karen Sif Arnarsdóttir | GKG | 20 | 18 | 38 |
2 | Árný Eik Dagsdóttir | GKG | 21 | 17 | 38 |
3 | Helga María Guðmundsdóttir | GKG | 18 | 17 | 35 |
Besta skor án forgjafar | |||||
1 | Árný Eik Dagsdóttir | GKG | 83 | ||
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | |||||
1 | Óliver Máni Scheving | GKG | 19 | 19 | 38 |
2 | Viktor Markusson Klinger | GKG | 16 | 20 | 36 |
3 | Ingi Rúnar Birgisson | GKG | 18 | 17 | 35 |
Besta skor án forgjafar | |||||
1 | Viktor Markusson Klinger | GKG | 77 |