Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 2 í Kristals mótaröðinni sem lauk 28. júní. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 3 sem lauk í gær. Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.
Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn. Næsta mót verður 26. júlí.
Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur
Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó, Ping flatarmerki og merkipenni
Allir keppendur fengu 3 æfingafötur og Egils Kristal í teiggjöf.
Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.
Úrslit í Egils Kristals móti nr. 2 – 28. júní
Meistaraflokkur karla – höggleikur | Total | Meistaraflokkur karla – punktar m. fgj. | Total | |||||
1 | Gunnar Blöndahl Guðmundsson | GKG | 78 | 1 | Gunnar Blöndahl Guðmundsson | GKG | 36 | |
2 | Ragnar Áki Ragnarsson | GKG | 33 | |||||
Meistaraflokkur kvenna | Total | Meistaraflokkur kvenna | Total | |||||
1 | Ingunn Einarsdóttir | GKG | 75 | 1 | Ingunn Einarsdóttir | GKG | 40 | |
2 | Ingunn Gunnarsdóttir | GKG | 34 | |||||
3 | Hansína Þorkelsdóttir | GKG | 32 | |||||
Kristals mótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | Total | Kristals mótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | Total | |||||
1 | Óliver Elís Hlynsson | GKG | 83 | 1 | Óliver Elís Hlynsson | GKG | 40 | |
2 | Gunnlaugur Árni Sveinsson | GKG | 37 | |||||
3 | Kristian Óskar Sveinbjörnsson | GKG | 37 | |||||
Kristals mótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | Total | Kristals mótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | Total | |||||
1 | Eva María Gestsdóttir | GKG | 88 | 1 | Bjarney Ósk Harðardóttir | GKG | 39 | |
2 | Eva María Gestsdóttir | GKG | 34 | |||||
Kristals mótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | Total | Kristals mótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | Total | |||||
1 | Hulda Clara Gestsdóttir | GKG | 84 | 1 | Anna Júlía Ólafsdóttir | GKG | 43 | |
2 | Helga María Guðmundsdóttir | GKG | 35 | |||||
3 | María Björk Pálsdóttir | GKG | 31 | |||||
Kristals mótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | Total | Kristals mótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | Total | |||||
1 | Viktor Markusson Klinger | GKG | 75 | 1 | Viktor Markusson Klinger | GKG | 42 | |
2 | Sólon Baldvin Baldvinsson | GKG | 37 | |||||
3 | Óliver Máni Scheving | GKG | 37 |
Úrslit í Egils Kristals móti nr. 3 – 12. júlí
Höggleikur án forgjafar – besta skor | Punktar með forgjöf | |||||
Meistaraflokkur karla | Högg | Meistaraflokkur karla | Punktar | |||
1 | Gunnar Blöndahl Guðmundsson * | 82 | 1 | Gunnar Blöndahl Guðmundsson * | 32 | |
Meistaraflokkur kvenna | Meistaraflokkur kvenna | |||||
1 | Hansína Þorkelsdóttir * | 84 | 1 | Hansína Þorkelsdóttir * | 36 | |
Kristals mótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | Kristals mótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri | |||||
1 | Flosi Valgeir Jakobsson * | 76 | 1 | Brynjar Már Kristmannsson * | 38 | |
2 | Jóhannes Sturluson * | 38 | ||||
3 | Gunnlaugur Árni Sveinsson * | 37 | ||||
Kristals mótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | Kristals mótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri | |||||
1 | Eva María Gestsdóttir * | 89 | 1 | Eva María Gestsdóttir * | 29 | |
2 | Katrín Hörn Daníelsdóttir * | 26 | ||||
3 | Bjarney Ósk Harðardóttir * | 23 | ||||
Kristals mótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | Kristals mótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára | |||||
1 | María Björk Pálsdóttir * | 89 | 1 | María Björk Pálsdóttir * | 34 | |
2 | Hafdís Ósk Hrannarsdóttir * | 34 | ||||
3 | Anna Júlía Ólafsdóttir * | 31 | ||||
Kristals mótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | Kristals mótaröð GKG – Strákar 15-18 ára | |||||
1 | Sigurður Arnar Garðarsson * | 69 | 1 | Rafnar Örn Sigurðarson * | 42 | |
2 | Sólon Baldvin Baldvinsson * | 38 | ||||
3 | Sigurður Arnar Garðarsson * | 38 |