Nettó Áskorendamótinu lauk í dag þar 88 þátttakendur spiluðu 9 holur á Mýrinni í blíðskaparveðri. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð GSÍ þar sem lagt er upp með að keppendur læri leikinn og hafi gaman af því að spila en mótaröðin er fyrst og fremst hugsuð sem vettvangur fyrir unga kylfinga til að taka sín fyrstu skref í keppnisgolfi. Myndir úr mótinu er hægt að skoða á Facebook síðu GKG.

Hægt er að skoða upplýsingar um þessi skemmtilegu mót hér.

Heildarskor keppenda er hægt að nálgast hér í Golfbox

Magnús myndasmiður tók myndir sem hægt er að sjá hér.

Keppt var í fjórum aldursflokkum, bæði hjá stelpum og strákum og voru úrslitin eftirfarandi:

10 ára og yngri drengir

1-2. sæti Helgi Freyr Davíðsson GKG (1. sæti eftir bráðabana)

1-2. sæti Jóhannes Rafnar Steingrímsson GR

3-4. sæti Sverrir Krogh Haraldsson GR

3-4. sæti Jón Reykdal Snorrason GKG

F.v. Úlfar, Helgi Freyr, Jóhannes Rafnar, Sverrir Krogh, Jón Reykdal, Stefanía Kristín.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10 ára og yngri stúlkur

1-2. sæti Eiríka Malaika Stefánsdóttir GM (1. sæti eftir bráðabana)

1-2. sæti Elísabet Þóra Ólafsdóttir NK

3. sæti Elva Rún Rafnsdóttir GM

F.v. Elva Rún, Eiríka Malaika, Elísabet Þóra

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

12 ára og yngri drengir

1. sæti Matthías Jörvi Jensson GKG

2. sæti Ásgeir Páll Baldursson GM

3. sæti Arnar Freyr Jóhannsson GK

F.v. Ásgeir Páll, Matthías Jörvi, Arnar Freyr

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

12 ára og yngri stúlkur

1. sæti Hanna Karen Ríkharðsdóttir GKG

2. sæti María Högnadóttir GSE

3. sæti Tinna Sól Björgvinsdóttir GR

F.v. Tinna Sól, Hanna Karen, María

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

14 ára og yngri drengir

1. sæti Bjarni Þór Jónsson GR

2. sæti Birgir Örn Arnarsson NK

3. sæti Sigurður Brynjarsson GL

F.v. Birgir Örn, Bjarni Þór, Sigurður

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

14 ára og yngri stúlkur

1. sæti Lovísa Huld Gunnarsdóttir GSE

2. sæti Nína Rún Ragnarsdóttir NK

3. sæti Sigurást Júlía Arnarsdóttir GSE

F.v. Lovísa Huld, Sigurást Júlía, Nína Rún

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

15-18 ára drengir

1. sæti Viggó Hlynsson GR

2. sæti Aron Frosti Davíðsson GM

3. sæti Jón Árni Kárason GK

F.v. Aron Frosti, Viggó, Jón Árni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

15-18 ára stúlkur

1. sæti Ingibjörg Eldon Brynjarsdóttir NK

2. sæti Viktoría Rós Magnúsdóttir GR

Viktoría Rós, á myndina vantar Ingibjörgu Eldon

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kærar þakkir fyrir þátttökuna og sjáumst í næsta móti sem fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 13. júlí!