Síðastliðinn laugardag fór Opna Stella Artois mótið fram á Leirdalsvelli. Þátttakendur voru hátt í 200 enda stórglæsilegt mót.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
1. sæti punktakeppni: Jón Ásgeir Einarsson 49 punktar
2. sæti punktakeppni: Elísabet K. Jósefsdóttir 48 punktar
3. sæti punktakeppni: Fannar Freyr Ívarsson 43 punktar
1.braut Næst holu í öðru höggi – Aðalsteinn Stefánsson 6,2 m
2.braut Næst holu í upphafshöggi – Garðar H. Eyjólfsson 3,07 m
3.braut Næst merkingu á braut í upphafshöggi – Snorri Páll Ólafsson 3,00 m
4.braut Næst holu í upphafshöggi – Bjarki Freyr Júlíusson 135 cm
6.braut Næst holu í öðru höggi – Hákon Sigursteinsson 98 cm
7.braut Næst holu í þriðja höggi – Aðalsteinn Stefánsson 173 cm
9.braut Næst holu í upphafshöggi – Elísabet K. Jósefsdóttir 2,00 m
11.braut Næst holu í upphafshöggi – Yngvi Freyr Guðmundsson 1,91 m
12.braut Lengsta upphafshögg – Aðalsteinn Stefánsson
13.braut Næst holu í upphafshöggi – Valur Þórarinsson 1,45 m
14.braut Dregið úr öllum örnum – Sigurður Fannar Guðmundsson
15.braut Næst holu í öðru höggi – Guðjón Steinarsson 1,72 m
17.braut Næst holu í upphafshöggi – Sigvaldi Tómas Sigurðsson 2,26 m
Þeir sem eiga eftir að vitja verðlauna sinna geta gert það á skrifstofu GKG á milli 08:00 og 16:00 virka daga. Við þökkum öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum vinningshöfum til hamingju með flotta frammistöðu.