Þá eru úrslit úr Svalamótaröðinni sem fram fór í gær orðin ljós. Hægt verður að vitja verðlauna fyrir fyrstu þrjú sæti í hverjum flokki í golfversluninni í næstu viku.
Nafn Punktar
10-12 ára drengir
Birnir Þór Árnason 22
Steinar Hákonarson 18
Jón Arnar Sigurðarsson 17
þorsteinn Breki 13
Hilmar Snær Örvarsson 10
Emil Sverrisson 8
Dagur Þórhallsson 6
9 ára og yngri drengir
Óliver Máni Scheving 22
Rafnar Örn Sigurðarson 21
Pétur Steinn Atlason 19
Ögmundur Árni Sveinsson 17
Vilhjálmur Eggert Ragnarsson 16
Breki Rafn Eiríksson 13
Halldór Pálmi Halldórsson 12
Gunnar Bergþór Þorsteinsson 10
Nökkvi Þór Eðvarðsson 10
Hrannar Þór Eðvarðsson 9
Magnús Stephensen 5
10-12 ára stúlkur
Anna Júlía Ólafsdóttir 16
Íris Mjöll Jóhannesdóttir 11
Herdís Lilja Þórðardóttir 9
Áslaug Sól Sigurðardóttir 8
9 ára og yngri stúlkur
Jóhanna Huld Baldurs 8
Næsta mót í Svalamótaröðinni fer svo fram 11. ágúst og hvetjum við öll börn sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu til þess að vera með.