Úrslit eru komin úr fyrsta móti Svalamótaraðarinnar og má nálgast þau hér. Góð þáttaka var í mótinu og tóku rúmlega 20 krakkar þátt. Yfirlit yfir efstu sætin má sjá hér að neðan en veitt eru verðlaun fyrir efstu 3 sætin í hverjum flokki og einnig fyrir mótaröðina í heild í haust. Vinningarnir eru afhentir í Proshop afgreiðslunni á meðan hún er opin.
9 ára og yngri drengir: 1 Daníel Ísak Steinarsson 2 Jón Arnar 3 Elvar Páll Grönvold |
10-12 ára drengir: 1 Gunnar Blöndahl Guðmundsson 2 Þorsteinn Ingi Júlíusson 3 Aron Úlfarsson |
9 ára og yngri stúlkur: 1 Íris Mjöll Jóhannesdóttir |
10-12 ára stúlkur 1 Margrét Inga Þorláksdóttir 2 Aníta Lórenzdóttir 3 Elísabet Ágústsdóttir |