Á miðvikudag fór fram lokamótið  í V Sport Unglingamótaröð GKG.

Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:

  1. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
  2. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
  3. sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur

Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó

Allir keppendur fengu 3 æfingafötur í teiggjöf.

Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.

Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára
F9 S9 Alls
1 Ragnar Már Garðarsson GKG 17 19 36
2 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 16 18 34
3 Hlynur Bergsson GKG 16 17 33
Besta skor
1 Ragnar Már Garðarsson GKG 37 35 72
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri
F9 S9 Alls
1 Bragi Aðalsteinsson GKG 17 18 35
2 Jakob Emil Pálmason GKG 18 17 35
3 Magnús Friðrik Helgason GKG 17 17 34
Besta skor
1 Bragi Aðalsteinsson GKG 39 38 77

Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri

F9 S9 Alls
1 Íris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 21 17 38
2 Eva María Gestsdóttir GKG 19 18 37
3 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 18 14 32
Besta skor
1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 47 52 99
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára
F9 S9 Alls
1 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 13 18 31
2 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 15 12 27
3 Elísabet Ágústsdóttir GKG 16 9 25
Besta skor
1 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 45 40 85

 

Meistaraflokkur Karla
F9 S9 Alls
1 Emil Þór Ragnarsson GKG 36 39 75
2 Yngvi Sigurjónsson GKG 44 46 90