Nú er nýlokið Íslandsmóti unglinga í holukeppni 2006. Mótið tókst í alla staði afar vel og var spilað í frábæru veðri alla dagana. Alex Freyr varð hlutskarpastur okkar GKG leikmanna og vann sinn flokk og Eygló Myrra varð í öðru sæti í sínum flokki. Úrslitin í öllum lokaleikjunum má sjá hér að neðan.

 

Sæti Flokkur Leikmaður 1 Leikmaður 2 Úrslit
1.-2. 13 ára og yngri stelpur Guðrún Bára Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Guðrún Brá vann 4/3
3.-4. 13 ára og yngri stelpur Anna Sólveig Snorradóttir Sylvía Björgvinsdóttir Anna vann 3/1
1.-2. 13 ára og yngri strákar Geir Jóhann Geirsson Alex Freyr Gunnarsson Alex Freyr vann 2/1
3.-4. 13 ára og yngri strákar Sigurður I. Rögnvaldsson Daníel Magnússon Daníel vann 2/1
1.-2. 14 – 15 ára telpur Eygló Myrra Óskarsdóttir Berglind Björnsdóttir Berglind vann 2/0
3.-4. 14 – 15 ára telpur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Jódís Bóasdóttir Jódís vann 7/5
1.-2. 14 – 15 ára drengir Haraldur Franklín Magnússon Örvar Samúelsson Örvar vann 4/2
3.-4. 14 – 15 ára drengir Andri Már Óskarsson Theódór Emil Karlsson Theodór vann 2/1
1.-2. 16 – 18 ára stúlkur Ragna Björk Ólafsdóttir Hanna Lilja Sigurðardóttir Ragna vann 1/0
3.-4. 16 – 18 ára stúlkur Valdís Þóra Jónsdóttir Heiða Guðnadóttir Valdís vann á 21.
1.-2. 16 – 18 ára piltar Kristján Þór Einarsson Axel Ásgeirsson Kristján vann 6/4
3.-4. 16 – 18 ára piltar Arnar Snær Jóhannsson Snorri Páll Ólafsson Arnar vann á 19.