Hægt verður að fylgjast með árangri keppnissveitar GKG í kvennaflokki á heimasíðu GKG.

A-RIÐILL
GR
GA
GKG
GSS

B – Riðill
GK
GKJ
GOB
GO

Kylfingar sem fá tækifæri til þess að keppa fyrir hönd GKG að undangengnu mati íþróttastjóra og skipa 6 manna keppnissveit klúbbsins árið 2006 að loknu vali eru.

Nafn Forgj.
Bergljót Kristinsdóttir 10,9
Erna Valdís Ívarsdóttir 11,3
Eygló Myrra Óskarsdóttir 5,1
Guðfinna Halldórsdóttir 7,8
Ingunn Gunnarsdóttir 5,1
María Guðnadóttir 7,1
Ragnheiður Sigurðardóttir 5,6
Þórunn Día Óskarsdóttir 10,7

Ofangreindir kylfingar eru í hóp sem hafa möguleika á að vinna sér sæti í keppnissveit GKG árið 2006. Eftirfarandi atriði munu vega mest í vali íþróttastjóra á keppnissveit GKG í kvennaflokki;

• Forgjöf
• Árangur ársins almennt
• Árangur í Íslandsmótum (höggleik – holukeppni) og meistaramóti GKG
• Æfingahringur þann 7. ágúst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli sem íþróttastjóri mun setja upp til þess að meta stöðuna enn betur fyrir lokaval.

Liðstjóri kvennasveitarinnar verður Brynjar Eldon Geirsson

ATH : Fundur liðsmanna og liðstjóra verður sama dag í golfskála GK á Hvaleyrarvelli mánudaginn 7. ágúst kl 12:00