Þann 21 mars voru þrír stígar malbikaðir, þetta voru stígarnir við 7 teigana, 8 teigana og við 12 flötina á Leirdalsvelli. Framundan er það verk að klára allar malbikunnar framkvæmdir á völlum GKG sem í heildina eru um 2000 metrar.

Eftir páskana fer vinna við nýju 8 flötina og 9 teiginn á mýrinni á fullt aftur eftrir að hafa legið í dvala í vetur. Einnig verður farið í það að klára að endurgera 15 teiginn.

Kveðja

Vallarstjóri